Sprengisandur: Húsnæðismál, sjókvíaeldi, kynfræðsla og gengjastríð Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. september 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrstur til leiks mætir Gylfi Zoega prófessor í hagfræði. Staðan á húsnæðismarkaði er efst á baugi. Gylfi mun svara spurningum á borð við hvernig hægt sé að bregðast við þegar fastir vextir losni á þessu ári og á því næsta. Greiðslubyrði mun væntanlega þyngjast stórlega hjá lántökum og hvað gerist þá? Rætt verður um verðtryggð lán og mismunandi möguleika lántaka. Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landsambands veiðifélaga, og Kjartan Ólafsson, einn stofnenda Arnarlax, ætla að rökræða framtíð sjókvíaeldis. Eldislaxinn hefur fundist í fjölmörgum ám á Vestfjörðum og víðar. Næst mæta Eva Hauksdóttir lögmaður og Alexandra Briem borgarfulltrúi. Þær munu ræða kynfræðslu í skólum og þau viðhorf sem deilur um kennsluefnið endurspegla. Í lok þáttar mætir Gunnar Hólmsteinn Ársælsson stjórnmálafræðingur sem dvaldi lengi í Svíþjóð. Umræðuefnið er aukin harka í undirheimum, gengjastríð, sem hefur vakið heimsathygli. Farið verður yfir víðan völl í breiðu samhengi. Sprengisandur Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Fyrstur til leiks mætir Gylfi Zoega prófessor í hagfræði. Staðan á húsnæðismarkaði er efst á baugi. Gylfi mun svara spurningum á borð við hvernig hægt sé að bregðast við þegar fastir vextir losni á þessu ári og á því næsta. Greiðslubyrði mun væntanlega þyngjast stórlega hjá lántökum og hvað gerist þá? Rætt verður um verðtryggð lán og mismunandi möguleika lántaka. Gunnar Örn Petersen, framkvæmdastjóri Landsambands veiðifélaga, og Kjartan Ólafsson, einn stofnenda Arnarlax, ætla að rökræða framtíð sjókvíaeldis. Eldislaxinn hefur fundist í fjölmörgum ám á Vestfjörðum og víðar. Næst mæta Eva Hauksdóttir lögmaður og Alexandra Briem borgarfulltrúi. Þær munu ræða kynfræðslu í skólum og þau viðhorf sem deilur um kennsluefnið endurspegla. Í lok þáttar mætir Gunnar Hólmsteinn Ársælsson stjórnmálafræðingur sem dvaldi lengi í Svíþjóð. Umræðuefnið er aukin harka í undirheimum, gengjastríð, sem hefur vakið heimsathygli. Farið verður yfir víðan völl í breiðu samhengi.
Sprengisandur Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira