Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 25. september 2023 11:02 Hausthængur úr Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera ágæt í haust og það er eins með Eystri Rangá og Ytri Rangá að ennþá er lax að ganga í ánna. Laxinn er vel dreifður og sem dæmi um hvað hann er fljótur upp ánna þá veiddust átta bjartir bjartir laxar í gær á svæði 8. Þó nokkuð er af laxi á svæðum 4, 5, 6, 8 og 9. Einnig veiddust þrír laxar á svæði 1. Eystri Rangá stendur í 2.689 veiddum laxi og það er mjög líklegt að hún ná 3.000 löxum ef veiðin heldur áfram eins og hún hefur verið en algeng dagsveiði hefur verið um 20-30 laxar og stundum meira þegar vanir veiðimenn sem þekkja ánna vel eru við veiðar. Nú er veitt á flugu maðk og spún í Eystri og verður þannig út veiðitímann sem klárast í lok október. Töluvert hefur verið að sjást af vænum hausthængum í ánni og klárlega tækifæri til að reyna ná þeim en þetta er besti tíminn til þess. Stangveiði Mest lesið Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði Lífleg vatnaveiði síðustu daga Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Veiðimenn lauma maðki í ár sem eingöngu eru veiddar á flugu Veiði Haustgöngurnar að byrja í Stóru-Laxá? Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði 105 sm urriði á land á ION svæðinu Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði
Laxinn er vel dreifður og sem dæmi um hvað hann er fljótur upp ánna þá veiddust átta bjartir bjartir laxar í gær á svæði 8. Þó nokkuð er af laxi á svæðum 4, 5, 6, 8 og 9. Einnig veiddust þrír laxar á svæði 1. Eystri Rangá stendur í 2.689 veiddum laxi og það er mjög líklegt að hún ná 3.000 löxum ef veiðin heldur áfram eins og hún hefur verið en algeng dagsveiði hefur verið um 20-30 laxar og stundum meira þegar vanir veiðimenn sem þekkja ánna vel eru við veiðar. Nú er veitt á flugu maðk og spún í Eystri og verður þannig út veiðitímann sem klárast í lok október. Töluvert hefur verið að sjást af vænum hausthængum í ánni og klárlega tækifæri til að reyna ná þeim en þetta er besti tíminn til þess.
Stangveiði Mest lesið Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði Lífleg vatnaveiði síðustu daga Veiði 100 laxar komnir á land á svæði II og III í Blöndu Veiði Veiðimenn lauma maðki í ár sem eingöngu eru veiddar á flugu Veiði Haustgöngurnar að byrja í Stóru-Laxá? Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði 105 sm urriði á land á ION svæðinu Veiði 100 laxa holl í Norðurá Veiði