Orri og liðsfélagar hans lentu í ógeðfelldri uppákomu í Brøndby í gær Aron Guðmundsson skrifar 25. september 2023 11:01 Orri Óskarsson í leik með FC Kaupmannahöfn Vísir/Getty Dauðum rottum var kastað inn á völlinn er Brøndby og FC Kaupmannahöfn áttust við í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Það er Ekstra Bladet sem greinir frá en leikurinn fór fram á heimavelli Brøndby og lauk með 3-2 sigri FC Kaupmannahafnar sem situr nú með þriggja stiga forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Brøndby er nú með málið til skoðunar en miklar líkur eru taldar á því að á bak við þetta athæfi standi stuðningsmenn Brøndby. Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Óskarsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, kom inn á sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks í gær og átti hann stoðsendinguna í öðru marki liðsins. Ótrúlegt en satt þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem dauðar rottur koma við sögu í viðureign Brøndby og FC Kaupmannahafnar. Samskonar atvik átti sér stað í viðureign liðanna árið 2017. ROTTEKAST IGEN AD!Der blev igen i dag kastet døde rotter på banen på Brøndby Stadion (Sydenden).Det er så helt igennem frastødende.Hos BIF har pressechefen tilsyneladende ikke hørt om episoden. Det er jo i sig selv bekymrende.Foto: Privat.#fcklive #sldk pic.twitter.com/VfMJWDEOog— Copenhagen Sundays (@CphSundays) September 24, 2023 Danski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
Það er Ekstra Bladet sem greinir frá en leikurinn fór fram á heimavelli Brøndby og lauk með 3-2 sigri FC Kaupmannahafnar sem situr nú með þriggja stiga forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. Brøndby er nú með málið til skoðunar en miklar líkur eru taldar á því að á bak við þetta athæfi standi stuðningsmenn Brøndby. Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Óskarsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, kom inn á sem varamaður í upphafi síðari hálfleiks í gær og átti hann stoðsendinguna í öðru marki liðsins. Ótrúlegt en satt þá er þetta ekki í fyrsta skipti sem dauðar rottur koma við sögu í viðureign Brøndby og FC Kaupmannahafnar. Samskonar atvik átti sér stað í viðureign liðanna árið 2017. ROTTEKAST IGEN AD!Der blev igen i dag kastet døde rotter på banen på Brøndby Stadion (Sydenden).Det er så helt igennem frastødende.Hos BIF har pressechefen tilsyneladende ikke hørt om episoden. Det er jo i sig selv bekymrende.Foto: Privat.#fcklive #sldk pic.twitter.com/VfMJWDEOog— Copenhagen Sundays (@CphSundays) September 24, 2023
Danski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira