Vodafone opnar háhraðaherbergi í Arena Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2023 13:35 Daníel Rúnarsson og Lilja Kristín Birgisdóttir. Vodafone opnaði á dögunum fyrsta háhraða herbergið á Íslandi í Arena Gaming í Kópavogi. Það er sagt bjóða rafíþróttamönnum og leikjaspilurum hina bestu mögulegu upplifun við spilun tölvuleikja. Í herberginu eru tíu öflugar tölvur frá Alienware og eru þær sagðar með öflugustu leikjatölvum í heimi. Þar eru einnig mjög hraðvirkir skjáir. „Upplifun og nethraði skiptir okkur lykilmáli hjá Vodafone. Við höfum verið í farsælu samstarfi við Arena og vildum efla það ennþá frekar. Háhraðaherbergið stuðlar að bættri upplifun fyrir leikmenn og fjölskyldur sem heimsækja Arena,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir, markaðsstjóri Vodafone, í tilkynningu. „Netsambandið sem Vodafone útvegar okkur er með beinni tengingu beint inn í hjarta tengimiðstöðvar Vodafone. Það er að okkar mati það hrað virkasta sem er í boði á Íslandi. Því á nafnið háhraðaherbergi vel við. En hraði er einskis nýtur ef hann er ekki stöðugur og frá opnun staðarins, höfum við ekki misst netsamband í svo mikið sem eina sekúndu,,“ segir Daníel Rúnarsson, framkvæmdastjóri Arena Gaming, Vodafone og Vísir eru í eigu Sýnar. Sýn Kópavogur Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Í herberginu eru tíu öflugar tölvur frá Alienware og eru þær sagðar með öflugustu leikjatölvum í heimi. Þar eru einnig mjög hraðvirkir skjáir. „Upplifun og nethraði skiptir okkur lykilmáli hjá Vodafone. Við höfum verið í farsælu samstarfi við Arena og vildum efla það ennþá frekar. Háhraðaherbergið stuðlar að bættri upplifun fyrir leikmenn og fjölskyldur sem heimsækja Arena,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir, markaðsstjóri Vodafone, í tilkynningu. „Netsambandið sem Vodafone útvegar okkur er með beinni tengingu beint inn í hjarta tengimiðstöðvar Vodafone. Það er að okkar mati það hrað virkasta sem er í boði á Íslandi. Því á nafnið háhraðaherbergi vel við. En hraði er einskis nýtur ef hann er ekki stöðugur og frá opnun staðarins, höfum við ekki misst netsamband í svo mikið sem eina sekúndu,,“ segir Daníel Rúnarsson, framkvæmdastjóri Arena Gaming, Vodafone og Vísir eru í eigu Sýnar.
Sýn Kópavogur Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira