Nágranni mæðgnanna lýsir því í samtali við VG að hann hafi heyrt mikið öskur en atvikið átti sér stað rétt eftir hádegi í dag.
Búið er að láta aðstandendur mæðgnanna vita en enginn hefur verið handtekinn vegna málsins enn sem komið er. Lögreglan er enn að störfum á vettvangi.