Englendingatvenna í Mílanó Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2023 18:32 Tomori nýtur sín vel í Mílanó. EPA-EFE/MATTEO BAZZI AC Milan vann 3-1 útisigur gegn Cagliari eftir að hafa lent marki undir. Tvö mörk frá ensku leikmönnunum Fikayo Tomori og Ruben Loftus-Cheek tryggðu sigurinn. Zito Luvumbo tók forystuna fyrir heimamenn í Cagliari með góðu marki eftir stoðsendingu þvert yfir völlinn frá Nahitan Nández á hinum kantinum. Cagliari situr í neðsta sæti ítölsku deildarinnar með aðeins 2 stig eftir sex leiki og höfðu fyrir þennan leik aðeins skorað eitt mark, það var því góð ástæða til að fagna þegar Luvumbo setti boltann í netið. En fagnaðarlætin urðu skammlíf, Noah Okafor jafnaði leikinn fyrir gestina frá Mílanó á 40. mínútu og rétt fyrir hálfleiksflautið kom Tomori þeim yfir með marki sem kom upp úr hornspyrnu. Það voru svo fyrrum Chelsea samherjarnir Christian Pulisic og Loftus-Cheek sem tengdu saman í þriðja markinu og tryggðu sigurinn fyrir gestina. Pulisic fékk boltann úti á væng, fann Loftus-Chekk í plássi inni á miðsvæðinu, hann tekur eina snertingu og þrumar boltanum svo niður í vinstra markhornið. AC Milan kemst með þessum sigri upp í 2. sæti deildarinnar og jafna tímabundið nágranna sína í Inter að stigum. En Inter leikur við Sassuolo síðar í kvöld og getur haldið sigurgöngu sinni áfram. Liðin frá Mílanó eru bæði með fullt hús stiga fyrir utan tap AC gegn Inter í nágrannaslagnum um daginn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter pakkaði nágrönnum sínum í AC Milan saman Inter vann ótrúlegan 5-1 sigur á AC Milan í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 16. september 2023 18:15 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Zito Luvumbo tók forystuna fyrir heimamenn í Cagliari með góðu marki eftir stoðsendingu þvert yfir völlinn frá Nahitan Nández á hinum kantinum. Cagliari situr í neðsta sæti ítölsku deildarinnar með aðeins 2 stig eftir sex leiki og höfðu fyrir þennan leik aðeins skorað eitt mark, það var því góð ástæða til að fagna þegar Luvumbo setti boltann í netið. En fagnaðarlætin urðu skammlíf, Noah Okafor jafnaði leikinn fyrir gestina frá Mílanó á 40. mínútu og rétt fyrir hálfleiksflautið kom Tomori þeim yfir með marki sem kom upp úr hornspyrnu. Það voru svo fyrrum Chelsea samherjarnir Christian Pulisic og Loftus-Cheek sem tengdu saman í þriðja markinu og tryggðu sigurinn fyrir gestina. Pulisic fékk boltann úti á væng, fann Loftus-Chekk í plássi inni á miðsvæðinu, hann tekur eina snertingu og þrumar boltanum svo niður í vinstra markhornið. AC Milan kemst með þessum sigri upp í 2. sæti deildarinnar og jafna tímabundið nágranna sína í Inter að stigum. En Inter leikur við Sassuolo síðar í kvöld og getur haldið sigurgöngu sinni áfram. Liðin frá Mílanó eru bæði með fullt hús stiga fyrir utan tap AC gegn Inter í nágrannaslagnum um daginn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter pakkaði nágrönnum sínum í AC Milan saman Inter vann ótrúlegan 5-1 sigur á AC Milan í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 16. september 2023 18:15 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Inter pakkaði nágrönnum sínum í AC Milan saman Inter vann ótrúlegan 5-1 sigur á AC Milan í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. 16. september 2023 18:15
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn