Neuer byrjaður að æfa á ný Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. september 2023 11:31 Manuel Neuer var myndaður á sinni fyrstu æfingu eftir fótbrot Manuel Neuer er mættur aftur til æfinga hjá Bayern Munchen eftir að hafa fótbrotnað í skíðaslysi fyrir tæpu ári síðan. Tomas Tuchel, þjálfari liðsins, segir þetta frábærar fréttir en þó sé enn bið í að markvörðurinn mæti aftur á völlinn. Maneul Neuer skellti sér á skíði eftir vonbrigði þýska landsliðsins á HM í Katar 2022. Þar fótbrotnaði hann og hefur ekki getað æft fótbolta, allt þar til í gær þegar hann mætti á æfingu með félagsliði sínu. Neuer gekkst undir skurðaðgerð í byrjun ágúst þar sem málmplata var fjarlægð úr fæti hans. Hann tók svo þátt í sinni fyrstu liðsæfingu í gær og gleðin var mikil ef marka má samfélagsmiðla liðsins. Schön, dich wieder mit dem Team zu sehen, @Manuel_Neuer! 🥰 #MiaSanMia #FCBayern pic.twitter.com/Th4ZeNqUsd— FC Bayern München (@FCBayern) September 28, 2023 Neuer er fyrirliði bæði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, endurkomu hans er því beðið með mikilli eftirvæntingu. Það reiddust margir fyrirliðanum að hafa komið sér í þessar aðstæður á skíðunum og skapa hættu á meiðslum. Á sama tíma og þetta gerðist alls var Neuer sömuleiðis í stríði við Bayern og gagnrýndi félagið harðlega fyrir að reka markmannsþjálfarann sinn. Margir vildu losna við Neuer en það virðist búið að grafa þær stíðsaxir og félagið bíður nú spennt eftir endurkomu fyrirliðans. Christopher Freund, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, sagði á þriðjudag að það væri bara spurning um „nokkra daga“ þangað til leikmaðurinn sneri aftur á völlinn. En þjálfari liðsins, Tomas Tuchel, fer aðeins varkærar í hlutina og segir þurfa að sýna þolinmæði. Leikmaðurinn hafi bara tekið þátt í hluta af æfingunni í gær og þeir þurfi að bíða, að minnsta kosti, þangað til hann getur tekið fullan þátt áður en hann spilar aftur með liðinu. 🎙 #Tuchel zum Auftakt über das gestrige Neuer-Comeback im Teamtraining: "Es sind sehr gute Nachrichten. Er hat Teile des Trainings mitgemacht. Es ist ein weiterer Schritt. Wenn er mal voll im Training ist, kann es schnell gehen, aber davon ist er noch etwas entfernt."#FCBayern pic.twitter.com/01fBv7uCVU— FC Bayern München (@FCBayern) September 29, 2023 Bayern Munchen leikur mikilvægan leik við RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Leipzig liðið er stigi á eftir Bayern, sem situr í efsta sæti deildarinnar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. 6. júlí 2023 22:27 Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. 10. desember 2022 12:06 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Maneul Neuer skellti sér á skíði eftir vonbrigði þýska landsliðsins á HM í Katar 2022. Þar fótbrotnaði hann og hefur ekki getað æft fótbolta, allt þar til í gær þegar hann mætti á æfingu með félagsliði sínu. Neuer gekkst undir skurðaðgerð í byrjun ágúst þar sem málmplata var fjarlægð úr fæti hans. Hann tók svo þátt í sinni fyrstu liðsæfingu í gær og gleðin var mikil ef marka má samfélagsmiðla liðsins. Schön, dich wieder mit dem Team zu sehen, @Manuel_Neuer! 🥰 #MiaSanMia #FCBayern pic.twitter.com/Th4ZeNqUsd— FC Bayern München (@FCBayern) September 28, 2023 Neuer er fyrirliði bæði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, endurkomu hans er því beðið með mikilli eftirvæntingu. Það reiddust margir fyrirliðanum að hafa komið sér í þessar aðstæður á skíðunum og skapa hættu á meiðslum. Á sama tíma og þetta gerðist alls var Neuer sömuleiðis í stríði við Bayern og gagnrýndi félagið harðlega fyrir að reka markmannsþjálfarann sinn. Margir vildu losna við Neuer en það virðist búið að grafa þær stíðsaxir og félagið bíður nú spennt eftir endurkomu fyrirliðans. Christopher Freund, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, sagði á þriðjudag að það væri bara spurning um „nokkra daga“ þangað til leikmaðurinn sneri aftur á völlinn. En þjálfari liðsins, Tomas Tuchel, fer aðeins varkærar í hlutina og segir þurfa að sýna þolinmæði. Leikmaðurinn hafi bara tekið þátt í hluta af æfingunni í gær og þeir þurfi að bíða, að minnsta kosti, þangað til hann getur tekið fullan þátt áður en hann spilar aftur með liðinu. 🎙 #Tuchel zum Auftakt über das gestrige Neuer-Comeback im Teamtraining: "Es sind sehr gute Nachrichten. Er hat Teile des Trainings mitgemacht. Es ist ein weiterer Schritt. Wenn er mal voll im Training ist, kann es schnell gehen, aber davon ist er noch etwas entfernt."#FCBayern pic.twitter.com/01fBv7uCVU— FC Bayern München (@FCBayern) September 29, 2023 Bayern Munchen leikur mikilvægan leik við RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Leipzig liðið er stigi á eftir Bayern, sem situr í efsta sæti deildarinnar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. 6. júlí 2023 22:27 Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. 10. desember 2022 12:06 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sjá meira
Neuer varði kvöldinu á Hvolsvelli Þýska knattspyrnugoðsögnin Manuel Neuer borðaði kvöldmat á veitingastaðnum Hygge í Fljótshlíðinni í gær. Hann fékk sér lax, salat, spænskar kartöflur og kaloríusnauðan Gull Light og var í heila þrjá tíma á staðnum. 6. júlí 2023 22:27
Neuer fótbrotnaði á skíðum og verður ekki meira með á leiktíðinni Segja má að Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta og Bayern München hafi farið úr öskunni í eldinn. Hann verður ekki meira með á leiktíðinni þar sem honum tókst að fótbrotna á skíðum eftir að Þýskaland komst ekki upp úr riðli sínum á HM. 10. desember 2022 12:06
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn