Hver tekur við KR? Valur Páll Eiríksson skrifar 30. september 2023 12:40 KR á þónokkra möguleika í stöðunni. Vísir/Samsett Knattspyrnudeild KR tilkynnti í gær að Rúnar Kristinsson mun ekki stýra liðinu áfram en hann hefur verið við stjórnvölin frá 2017. En hver tekur við af goðsögninni í Vesturbænum? Vísir hefur tekið saman lista af kandídötum. Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Fyrrum leikmaður KR sem þjálfaði Keflavík áður en honum var sagt upp í sumar. Hefur fundað með KR-ingum og var í stúkunni á leik Stjörnunnar og KR í vikunni.Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ágúst Gylfason. Annar fyrrum leikmaður KR. Stýrði síðast Stjörnunni en var sagt upp snemmsumars. Hefur einnig þjálfað Fjölni, Grótti og Breiðablik.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Óskar Hrafn Þorvaldsson. Uppalinn KR-ingur. Vill líkast til klára Evrópuverkefni Blika en hefur verið orðaður við brottför úr Kópavogi. Vann Íslandsmeistaratitilinn með Blikum í fyrra og fer fyrstur með íslenskt lið í riðlakeppni í Evrópu. Þjálfaði áður Gróttu og hefur stýrt yngri flokkum í Vesturbæ.Vísir/Hulda Margrét Halldór Árnason. Aðstoðarþjálfari Óskars í Kópavogi og annar uppalinn KR-ingur. Góður félagi Páls Kristjánssonar, formanns knattspyrnudeildar KR, en þeir félagar stýrðu KV saman upp í 1. deild. Leitar mögulega aðalþjálfarastöðu á næstu misserum.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Guðjónsson. Uppalinn á Akranesi en goðsögn í Vesturbænum. Er framkvæmdastjóri félagsins og var áður þjálfari þess. Síðast í fyrra var hann aðstoðarþjálfari Rúnars samhliða framkvæmdastjórastöðunni. Er hann þreyttur á skrifstofunni og vill aftur út á völl?Vísir/Bára Dröfn Brynjar Björn Gunnarsson. Enn einn uppaldi KR-ingurinn. Tók nýverið við Grindavík en þjálfaði áður HK og yngri flokka í Stjörnunni. Atvinnumaður og landsliðsmaður til margra ára og hefur marga fjöruna sopið.Vilhelm Gunnarsson Sigurvin Ólafsson. Fyrrum leikmaður KR og þjálfari hjá liðinu. Var aðstoðarþjálfari Rúnars auk þess að vera þjálfari KV. Fór frá liðinu á síðasta tímabili til að taka við FH ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og er nú aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar í Hafnarfirði.Vísir/Diego Sigurður Heiðar Höskuldsson. Þjálfaði Leikni Reykjavík áður en hann varð aðstoðarþjálfari Arnars Grétarssonar hjá Val í sumar. Leitar sér mögulega að aðalþjálfarastöðu í vetur.Vísir/Diego Ólafur Jóhannesson. Einn sá sigursælasti á landinu. Verið án starfs eftir að hann var látinn fara frá Val í fyrra.Hulda Margrét Ólafur Kristjánsson. Hann lék með KR sumrin 1996 og 1997. Hefur þjálfað Fram, Breiðablik og FH hér heima og Nordsjælland, Randers og Esbjerg í Danmörku. Er án starfs eftir að hafa verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki þar til í sumar.Getty Besta deild karla KR Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Fyrrum leikmaður KR sem þjálfaði Keflavík áður en honum var sagt upp í sumar. Hefur fundað með KR-ingum og var í stúkunni á leik Stjörnunnar og KR í vikunni.Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ágúst Gylfason. Annar fyrrum leikmaður KR. Stýrði síðast Stjörnunni en var sagt upp snemmsumars. Hefur einnig þjálfað Fjölni, Grótti og Breiðablik.VÍSIR/HULDA MARGRÉT Óskar Hrafn Þorvaldsson. Uppalinn KR-ingur. Vill líkast til klára Evrópuverkefni Blika en hefur verið orðaður við brottför úr Kópavogi. Vann Íslandsmeistaratitilinn með Blikum í fyrra og fer fyrstur með íslenskt lið í riðlakeppni í Evrópu. Þjálfaði áður Gróttu og hefur stýrt yngri flokkum í Vesturbæ.Vísir/Hulda Margrét Halldór Árnason. Aðstoðarþjálfari Óskars í Kópavogi og annar uppalinn KR-ingur. Góður félagi Páls Kristjánssonar, formanns knattspyrnudeildar KR, en þeir félagar stýrðu KV saman upp í 1. deild. Leitar mögulega aðalþjálfarastöðu á næstu misserum.Vísir/Hulda Margrét Bjarni Guðjónsson. Uppalinn á Akranesi en goðsögn í Vesturbænum. Er framkvæmdastjóri félagsins og var áður þjálfari þess. Síðast í fyrra var hann aðstoðarþjálfari Rúnars samhliða framkvæmdastjórastöðunni. Er hann þreyttur á skrifstofunni og vill aftur út á völl?Vísir/Bára Dröfn Brynjar Björn Gunnarsson. Enn einn uppaldi KR-ingurinn. Tók nýverið við Grindavík en þjálfaði áður HK og yngri flokka í Stjörnunni. Atvinnumaður og landsliðsmaður til margra ára og hefur marga fjöruna sopið.Vilhelm Gunnarsson Sigurvin Ólafsson. Fyrrum leikmaður KR og þjálfari hjá liðinu. Var aðstoðarþjálfari Rúnars auk þess að vera þjálfari KV. Fór frá liðinu á síðasta tímabili til að taka við FH ásamt Eiði Smára Guðjohnsen og er nú aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar í Hafnarfirði.Vísir/Diego Sigurður Heiðar Höskuldsson. Þjálfaði Leikni Reykjavík áður en hann varð aðstoðarþjálfari Arnars Grétarssonar hjá Val í sumar. Leitar sér mögulega að aðalþjálfarastöðu í vetur.Vísir/Diego Ólafur Jóhannesson. Einn sá sigursælasti á landinu. Verið án starfs eftir að hann var látinn fara frá Val í fyrra.Hulda Margrét Ólafur Kristjánsson. Hann lék með KR sumrin 1996 og 1997. Hefur þjálfað Fram, Breiðablik og FH hér heima og Nordsjælland, Randers og Esbjerg í Danmörku. Er án starfs eftir að hafa verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki þar til í sumar.Getty
Besta deild karla KR Mest lesið Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Enski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn