Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 15:24 Sverrir Ingi í leiknum í dag Twitter@fcmidtjylland Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Sverrir Ingi var í byrjunarliði Midtjylland í vörninni og uppskar gult spjald á 52. mínútu. Hann fór svo af velli á 81. mínútu en Sverrir er óðum að komast í gang eftir meiðsli. Orri Steinn Óskarsson var í fremstu víglínu FCK en náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var skipt af velli á 61. mínútu. Gestirnir komust í 0-2 á 71. mínútu með marki frá Oliver Sørensen en undir lok leiksins var hann stöðvar vegna uppákomu í stúkunni. Óskýrar fréttir hafa borist af því hvað nákvæmlega gerðist en svo virðist sem að áhorfandi hafi þurft á læknisaðstoð að halda. Uden at kende status på situationen, klappes der for lægerne - og den berørte tilskuer er ført ud af stadion.Spillerne kommer retur om lidt, får et par minutters opvarmning og så genoptages kampen0-2 | #fckfcm | #fcklive— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) September 30, 2023 Fleira markvert gerðist ekki eftir að leikurinn fór loks aftur af stað þrátt fyrir að tíu mínútum hafi verið bætt við leiktímann og Midtjylland fóru með öll þrjú stigin heim. FCK sitja þó enn á toppi deildarinnar, með 22 stig eftir tíu umferðir. Midtjylland fara í 17 stig með sigrinum en sitja þó áfram í 5. sæti, stigi á eftir Bröndby og Nordsjælland sem eiga leik til góða. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira
Sverrir Ingi var í byrjunarliði Midtjylland í vörninni og uppskar gult spjald á 52. mínútu. Hann fór svo af velli á 81. mínútu en Sverrir er óðum að komast í gang eftir meiðsli. Orri Steinn Óskarsson var í fremstu víglínu FCK en náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var skipt af velli á 61. mínútu. Gestirnir komust í 0-2 á 71. mínútu með marki frá Oliver Sørensen en undir lok leiksins var hann stöðvar vegna uppákomu í stúkunni. Óskýrar fréttir hafa borist af því hvað nákvæmlega gerðist en svo virðist sem að áhorfandi hafi þurft á læknisaðstoð að halda. Uden at kende status på situationen, klappes der for lægerne - og den berørte tilskuer er ført ud af stadion.Spillerne kommer retur om lidt, får et par minutters opvarmning og så genoptages kampen0-2 | #fckfcm | #fcklive— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) September 30, 2023 Fleira markvert gerðist ekki eftir að leikurinn fór loks aftur af stað þrátt fyrir að tíu mínútum hafi verið bætt við leiktímann og Midtjylland fóru með öll þrjú stigin heim. FCK sitja þó enn á toppi deildarinnar, með 22 stig eftir tíu umferðir. Midtjylland fara í 17 stig með sigrinum en sitja þó áfram í 5. sæti, stigi á eftir Bröndby og Nordsjælland sem eiga leik til góða.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Sjá meira