Segja heita síma Apple ekki skrifast á nýja hönnun Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2023 12:15 Sérstakar útgáfur nýjustu síma Apple, iPhone 15, hafa verið að hitna svo notendur og blaðamenn haf akvartað yfir því. AP/Jeff Chiu Forsvarsmenn Apple segja það ekki nýrri hönnun iPhone 15 að kenna að símarnir eigi það til að hitna, heldur sé að mestu um hugbúnaðargalla að ræða. Til stendur að laga þennan galla í nýrri uppfærslu fyrir iOS 17, stýrikerfi Apple. Notendur og aðrir hafa á undanförnum dögum kvartað yfir því hve mikið nýjustu símar Apple hitna. Í minnst einu tilfelli var sími sagður hafa orðið 47 gráðu heitur. Umfang vandans hefur þó verið mjög óljóst, þó tiltölulega margar kvartanir hafi borist. Mögulegt þykir að hitann megi að hluta til rekja til nýrrar grindar í símum Apple, sem séu úr títaníum. Þær hafa áður verið úr stáli og með því breyta yfir í títaníum hafa símarnir verið gerðir léttari. Sjá einnig: Kvartað undan of heitum iPhone 15 Í yfirlýsingu til Wall Street Journal (áskriftarvefur) segir talsmaður Apple að þrjár ástæður fyrir því að símar hafi verið að hitna hafi fundist. Ein sé að nýir símar hitni iðulega við uppsetningu. Það er hefðbundið og vel þekkt, þar sem símar eru að hlaða mikið af gögnum niður og vinna á bakvið tjöldin. Apple segir aðra ástæðu vera utanaðkomandi forrit sem valdi álagi á símum. Þriðja ástæðan er sögð vera hugbúnaðargalli í stýrikerfi símanna og á það að lagast í næstu uppfærslu. Sú uppfærsla á ekki að koma niður á hraða símanna, eins og talið hefur verið að lausn gæti falið í sér. Skýrt er tekið fram í yfirlýsingunni að símar séu ekki að hitna út af títaníum grind þeirra. Verkfræðingar Apple segja að títaníum sé betri hitaleiðari en stálið sem notað var í símanna. Apple Tækni Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Notendur og aðrir hafa á undanförnum dögum kvartað yfir því hve mikið nýjustu símar Apple hitna. Í minnst einu tilfelli var sími sagður hafa orðið 47 gráðu heitur. Umfang vandans hefur þó verið mjög óljóst, þó tiltölulega margar kvartanir hafi borist. Mögulegt þykir að hitann megi að hluta til rekja til nýrrar grindar í símum Apple, sem séu úr títaníum. Þær hafa áður verið úr stáli og með því breyta yfir í títaníum hafa símarnir verið gerðir léttari. Sjá einnig: Kvartað undan of heitum iPhone 15 Í yfirlýsingu til Wall Street Journal (áskriftarvefur) segir talsmaður Apple að þrjár ástæður fyrir því að símar hafi verið að hitna hafi fundist. Ein sé að nýir símar hitni iðulega við uppsetningu. Það er hefðbundið og vel þekkt, þar sem símar eru að hlaða mikið af gögnum niður og vinna á bakvið tjöldin. Apple segir aðra ástæðu vera utanaðkomandi forrit sem valdi álagi á símum. Þriðja ástæðan er sögð vera hugbúnaðargalli í stýrikerfi símanna og á það að lagast í næstu uppfærslu. Sú uppfærsla á ekki að koma niður á hraða símanna, eins og talið hefur verið að lausn gæti falið í sér. Skýrt er tekið fram í yfirlýsingunni að símar séu ekki að hitna út af títaníum grind þeirra. Verkfræðingar Apple segja að títaníum sé betri hitaleiðari en stálið sem notað var í símanna.
Apple Tækni Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira