Modrić næstur á blaði hjá Beckham og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2023 23:31 Er þetta næsta stjarnan sem gengur í raðir Inter Miami? EPA-EFE/Abir Sultan David Beckham horfir áfram hýru auga til bestu leikmanna Spánar undanfarinn áratug þegar kemur að því að sækja leikmenn til Inter Miami. Næstur á blaði er Króatinn Luka Modrić ef marka má orðróma vestanhafs. Síðan heimsmeistarinn Lionel Messi gekk í raðir Inter Miami hefur áhuginn á liðinu aukist stjarnfræðilega. Skömmu síðar mættur þeir Sergio Busquets og Jordi Alba. Nú vill Inter Miami fá annan miðjumann sem er við það að vera óþarfur hjá spænsku stórliði. Lionel Messi has urged Inter Miami to sign Real Madrid's 38-year-old midfielder Luka Modri . (Source: Cadena SER) pic.twitter.com/E9p0iqnt9p— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 2, 2023 Hinn 38 ára gamli Modrić hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Real Madríd það sem af er leiktíð og talið er að Inter stefni á að sækja reynsluboltann strax í janúar. Hann hefur ekki spilað mínútu í síðustu tveimur leikjum en fara þarf aftur til 2012 til að finna tvo leiki í röð sem Modrić tók ekki þátt í. Modrić fékk fjölda fyrirspurna og tilboða frá Sádi-Arabíu síðasta sumar en ákvað að vera áfram hjá Real. Samkvæmt frétt ESPN er þó talið mun líklegra að Modrić gangi í raðir Inter Miami þar sem hugmyndin um að spila með Messi heillar Króatann gríðarlega. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Fleiri fréttir Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Sjá meira
Síðan heimsmeistarinn Lionel Messi gekk í raðir Inter Miami hefur áhuginn á liðinu aukist stjarnfræðilega. Skömmu síðar mættur þeir Sergio Busquets og Jordi Alba. Nú vill Inter Miami fá annan miðjumann sem er við það að vera óþarfur hjá spænsku stórliði. Lionel Messi has urged Inter Miami to sign Real Madrid's 38-year-old midfielder Luka Modri . (Source: Cadena SER) pic.twitter.com/E9p0iqnt9p— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 2, 2023 Hinn 38 ára gamli Modrić hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Real Madríd það sem af er leiktíð og talið er að Inter stefni á að sækja reynsluboltann strax í janúar. Hann hefur ekki spilað mínútu í síðustu tveimur leikjum en fara þarf aftur til 2012 til að finna tvo leiki í röð sem Modrić tók ekki þátt í. Modrić fékk fjölda fyrirspurna og tilboða frá Sádi-Arabíu síðasta sumar en ákvað að vera áfram hjá Real. Samkvæmt frétt ESPN er þó talið mun líklegra að Modrić gangi í raðir Inter Miami þar sem hugmyndin um að spila með Messi heillar Króatann gríðarlega.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Fleiri fréttir Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Sjá meira