Áhugi á Alberti á Ítalíu og á Spáni: Meistararnir lengi fylgst með stöðu mála Aron Guðmundsson skrifar 3. október 2023 09:00 Albert í leik með Genoa gegn Roma á dögunum Vísir/Getty Frammistaða íslenska fótboltamannsins Alberts Guðmundssonar í upphafi yfirstandandi tímabils, með Genoa í efstu deild Ítalíu, hafa vakið upp áhuga af kröftum hans hjá nokkrum af stærstu liðum landsins, meðal annars ríkjandi Ítalíumeisturum Napoli. Þá ku einnig vera áhugi frá fótboltaliðum á Spáni. Frá þessu greinir einn virtasti íþróttamiðill Ítalíu, La Gazetto Dello Sport en Albert hefur skorað fjögur mörk og gefið eina stoðsendingu í átta leikjum með Genoa á yfirstandandi tímabili. Verið einn af betri leikmönnum liðsins, ef ekki sá besti. Undanfarnir tveir leikir hjá Alberti með Genoa í Serie A hafa verið framúrskarandi og varpað á honum kastljósinu. Albert skoraði eitt marka Genoa í sigri gegn Roma undir lok septembermánaðar og í fyrradag skoraði hann tvö marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Udinese. Andrea Ramazzotti, blaðamaður La Gazetto Dello Sport, segir Ítalíumeistara Napoli hafa fylgst lengi með Alberti en nú hefur Íslendingurinn einnig vakið athygli hins sögufræga liðs Roma sem leikur nú undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Þá sé einnig áhugi frá nokkrum liðum sem leika í efstu deild á Spáni. Albert gekk til liðs við Genoa frá hollenska liðinu AZ Alkmaar í janúar á síðasta ári. Albert átti stóran þátt í velgengni Genoa í ítölsku B-deildinni á síðasta tímabili þar sem að liðið tryggði sér sæti á nýjan leik í efstu deild. Alls hefur Albert leikið 58 leiki fyrir aðallið Genoa, skorað nítján mörk og gefið sex stoðsendingar. Samningur hans við félagið rennur út sumarið 2026 og því munu umrædd félög hér að ofan að taka fram veskið ætli þau að tryggja sér krafta leikmannsins. Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira
Frá þessu greinir einn virtasti íþróttamiðill Ítalíu, La Gazetto Dello Sport en Albert hefur skorað fjögur mörk og gefið eina stoðsendingu í átta leikjum með Genoa á yfirstandandi tímabili. Verið einn af betri leikmönnum liðsins, ef ekki sá besti. Undanfarnir tveir leikir hjá Alberti með Genoa í Serie A hafa verið framúrskarandi og varpað á honum kastljósinu. Albert skoraði eitt marka Genoa í sigri gegn Roma undir lok septembermánaðar og í fyrradag skoraði hann tvö marka liðsins í 2-2 jafntefli gegn Udinese. Andrea Ramazzotti, blaðamaður La Gazetto Dello Sport, segir Ítalíumeistara Napoli hafa fylgst lengi með Alberti en nú hefur Íslendingurinn einnig vakið athygli hins sögufræga liðs Roma sem leikur nú undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Þá sé einnig áhugi frá nokkrum liðum sem leika í efstu deild á Spáni. Albert gekk til liðs við Genoa frá hollenska liðinu AZ Alkmaar í janúar á síðasta ári. Albert átti stóran þátt í velgengni Genoa í ítölsku B-deildinni á síðasta tímabili þar sem að liðið tryggði sér sæti á nýjan leik í efstu deild. Alls hefur Albert leikið 58 leiki fyrir aðallið Genoa, skorað nítján mörk og gefið sex stoðsendingar. Samningur hans við félagið rennur út sumarið 2026 og því munu umrædd félög hér að ofan að taka fram veskið ætli þau að tryggja sér krafta leikmannsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira