Íslendingalið Balingen úr leik eftir tap gegn B-deildarliði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 17:46 Daníel Þór Ingason og félagar eru úr leik í þýska bikarnum. Cathrin Mueller/Getty Images Það var nóg um að vera í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag þar sem níu leikir fóru fram. Nóg af Íslendingum voru í eldlínunni, en Íslendingalið HBW Balingen-Weilstetten féll óvænt úr leik gegn B-deildarliði TuS N-Lübbecke. Gestirnir í Balingen skoruðu fyrsta mark leiksins, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna í leiknum. Heimamenn komust fljótt í forystu og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleiknum, en staðan var 16-12 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tókst gestunum í Balingen að minnka muninn niður í eitt mark í nokkur skipti, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð óvæntur tveggja marka sigur Lübbecke, 29-27. Oddur Grétarsson skoraði eitt mark fyrir Balingen í dag, en Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Balingen er úr leik í þýska bikarnum, en Lübbecke á leið í 16-liða úrslit. Þá munaði minnstu að Íslendingalið MT Melsungen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, færi sömu leið og Balingen er liðið heimsótti B-deildarlið Dessauer. Heimamenn í Dessauer leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 17-12, en Melsungen klóraði sig inn í leikinn í síðari hálfleik og vann að lokum nauman þriggja marka sigur, 28-31. Þeir Arnar Freyr Arnarson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Melsungen. Úrslit dagsins THW Kiel 31-32 HSG Wetzlar Düsseldorf 27-44 Gummersbach HC Erlangen 35-38 Füchse Berlin Hamm-Westfalen 35-36 Hamburg TuS N-Lübbecke 29-27 HBW Balingen Weilstetten HC Gelpe 27-37 TuSEM Essen Dessauer 28-31 MT Melsungen VfL Lübeck-Schwartau 25-33 Leipzig VfL Eintracht Hagen 25-23 HSC 2000 Coburg Þýski handboltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Gestirnir í Balingen skoruðu fyrsta mark leiksins, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna í leiknum. Heimamenn komust fljótt í forystu og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleiknum, en staðan var 16-12 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tókst gestunum í Balingen að minnka muninn niður í eitt mark í nokkur skipti, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð óvæntur tveggja marka sigur Lübbecke, 29-27. Oddur Grétarsson skoraði eitt mark fyrir Balingen í dag, en Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Balingen er úr leik í þýska bikarnum, en Lübbecke á leið í 16-liða úrslit. Þá munaði minnstu að Íslendingalið MT Melsungen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, færi sömu leið og Balingen er liðið heimsótti B-deildarlið Dessauer. Heimamenn í Dessauer leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 17-12, en Melsungen klóraði sig inn í leikinn í síðari hálfleik og vann að lokum nauman þriggja marka sigur, 28-31. Þeir Arnar Freyr Arnarson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Melsungen. Úrslit dagsins THW Kiel 31-32 HSG Wetzlar Düsseldorf 27-44 Gummersbach HC Erlangen 35-38 Füchse Berlin Hamm-Westfalen 35-36 Hamburg TuS N-Lübbecke 29-27 HBW Balingen Weilstetten HC Gelpe 27-37 TuSEM Essen Dessauer 28-31 MT Melsungen VfL Lübeck-Schwartau 25-33 Leipzig VfL Eintracht Hagen 25-23 HSC 2000 Coburg
THW Kiel 31-32 HSG Wetzlar Düsseldorf 27-44 Gummersbach HC Erlangen 35-38 Füchse Berlin Hamm-Westfalen 35-36 Hamburg TuS N-Lübbecke 29-27 HBW Balingen Weilstetten HC Gelpe 27-37 TuSEM Essen Dessauer 28-31 MT Melsungen VfL Lübeck-Schwartau 25-33 Leipzig VfL Eintracht Hagen 25-23 HSC 2000 Coburg
Þýski handboltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira