Áttunda áratugnum gefið nýtt líf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 14:00 IKEA fagnar nú áttatíu árum og af því tilefni hefur verið ákveðið að endurvekja nokkrar vinsælar og þekktar vörur. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. Stellan Herner Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. „Við hjá IKEA erum stolt af hönnun okkar og sögu og því blásum við nýju lífi í vinsæla hönnun úr fortíð okkar. Í Nytillverkad-línunni mætir sígild hönnun kröfum nútímans,“ segir Johan Ejdemo, yfirmaður hönnunar hjá IKEA í Svíþjóð. Litríkur lofsöngur til áttunda og níunda áratugarins Í október snúa aftur mynstur og vörur eftir hönnuði á borð við Niels Gammelgaard, Bent Gantzel-Boysen, Sven Fristedt og Inez Svensson. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. „Ég vildi að vörurnar gætu staðið einar og sér, eins og skúlptúrar sem allir taka eftir,“ segir Karin Gustavsson, listrænn stjórnandi Nytillverkad-línunnar. HOLMSJÖ kollurinn er mínímalískur frá árinu 1963.IKEA Ný klassísk hönnun Í Nytillverkad-línunni eru þekktar hönnunarvörur settar í litríkan og nútímalegan búning. Þar af má nefna SKÅLBODA-hægindastólinn og JÄRLÅSA-hliðarborðið eftir Niels Gammelgaard. JÄRLÅSA-hliðarborð á hjólum birtist fyrst í vörulista IKEA árið 1984 sem HOFF en nú er búið að styrkja það og bæta. SKÅLBODA-hægindastóllinn á rætur að rekja til JÄRPEN-hægindastólsins sem Gammelgaard hannaði fyrir IKEA snemma á níunda áratugnum. Hönnunin á honum þótti afar nýstárleg þar sem götin voru stækkuð til að draga úr hráefnisnotkun. JÄRPEN stóllinn var þægilegur og flottur en á hagstæðu verði og því fljótt vinsæll meðal unga fólksins. Hönnunin er einstökt og litrík.Stellan Herner CYLINDER kertastjarkarnir komu fyrst á markað árið 1982.Stellan Herner „Ef hönnunin er góð og komandi kynslóð finnst hún flott þá hefur okkur tekist ætlunarverkið. Okkur heppnaðist það með þessum stól og ég er einstaklega stoltur af því nú fjörutíu árum síðar,“ segir Niels Gammelgaard, hönnuður. Í afmælislínunni Nytillverkad línan er einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur.Stellan Herner Nytillverkad línan færir okkur einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur eftir Sven Fristedt og vinsæla NICKFIBBLA mynstrið eftir Inez Svensson á púðaverum og metravöru. Hús og heimili Tímamót Svíþjóð Verslun IKEA Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Sjá meira
„Við hjá IKEA erum stolt af hönnun okkar og sögu og því blásum við nýju lífi í vinsæla hönnun úr fortíð okkar. Í Nytillverkad-línunni mætir sígild hönnun kröfum nútímans,“ segir Johan Ejdemo, yfirmaður hönnunar hjá IKEA í Svíþjóð. Litríkur lofsöngur til áttunda og níunda áratugarins Í október snúa aftur mynstur og vörur eftir hönnuði á borð við Niels Gammelgaard, Bent Gantzel-Boysen, Sven Fristedt og Inez Svensson. Nýjustu vörurnar fagna litríkum og róttækum tíðaranda áttunda og níunda áratugarins en eru nú í nýrri útfærslu til að mæta nútímakröfum um efnivið og smíði. „Ég vildi að vörurnar gætu staðið einar og sér, eins og skúlptúrar sem allir taka eftir,“ segir Karin Gustavsson, listrænn stjórnandi Nytillverkad-línunnar. HOLMSJÖ kollurinn er mínímalískur frá árinu 1963.IKEA Ný klassísk hönnun Í Nytillverkad-línunni eru þekktar hönnunarvörur settar í litríkan og nútímalegan búning. Þar af má nefna SKÅLBODA-hægindastólinn og JÄRLÅSA-hliðarborðið eftir Niels Gammelgaard. JÄRLÅSA-hliðarborð á hjólum birtist fyrst í vörulista IKEA árið 1984 sem HOFF en nú er búið að styrkja það og bæta. SKÅLBODA-hægindastóllinn á rætur að rekja til JÄRPEN-hægindastólsins sem Gammelgaard hannaði fyrir IKEA snemma á níunda áratugnum. Hönnunin á honum þótti afar nýstárleg þar sem götin voru stækkuð til að draga úr hráefnisnotkun. JÄRPEN stóllinn var þægilegur og flottur en á hagstæðu verði og því fljótt vinsæll meðal unga fólksins. Hönnunin er einstökt og litrík.Stellan Herner CYLINDER kertastjarkarnir komu fyrst á markað árið 1982.Stellan Herner „Ef hönnunin er góð og komandi kynslóð finnst hún flott þá hefur okkur tekist ætlunarverkið. Okkur heppnaðist það með þessum stól og ég er einstaklega stoltur af því nú fjörutíu árum síðar,“ segir Niels Gammelgaard, hönnuður. Í afmælislínunni Nytillverkad línan er einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur.Stellan Herner Nytillverkad línan færir okkur einnig SVEDJENÄVA, sem er áberandi og skemmtilegt mynstur eftir Sven Fristedt og vinsæla NICKFIBBLA mynstrið eftir Inez Svensson á púðaverum og metravöru.
Hús og heimili Tímamót Svíþjóð Verslun IKEA Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Sjá meira