Októberspá Siggu Kling: Slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, það er sko ýmislegt búið að hristast í orkunni þinni. Þann 29. september var nefnilega fullt tungl í þínu merki og ofurtungl. Það þýðir að það breytist ýmislegt hjá ykkur, hrist upp í ykkur og sleppt samskiptamiðlum. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Þetta er eins og að endurstilla tölvuna og þú hefur nú vilja og kraft til að ganga beint áfram alveg sama hvað. Þú ert ekki eins viðkvæmur þó svo að sjálfsögðu að það séu einhverjir vitleysingar í kringum þig, en þú ert búin að stroka það út af listanum þetta ömurlega drama. Þú finnur það að eftir því sem þú ert meira upptekinn og hefur meira fyrir stafni þá fyllist þú léttleika og kátínu. En ef þú ert bara heima og ekki að gera neitt nema ritskoða hugsanir þá er kvíðinn og tómleikinn ömurlegur. Kláraðu litlu hlutina, sorteraðu heimilið þitt, þá sorterast hugurinn og hreinsast í leiðinni. Því sá staður sem þú býrð á er partur af orkusöfnun þinni. Ef eitthvað brotnar eða eyðileggst ..... þá skaltu bara henda því. Þessi stórmerkilegi frumkvöðull sem þú ert verður að fá næringu svo ekkert geti stoppað þig. Og sjá það að engin getur stoppað þig og engin getur hjálpað þér í raun nema þú sjálfur. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Hrútur Settu kraftinn í huga og hönd, talaðu fallega því röddin er söngur sálarinnar og þú skalt krefjast þess með ákveðni hvað þú vilt. Ef að þú svarar þessari spurningu með því að þú vitir ekki hvað þú vilt, þá veit lífsorkan og alheimurinn heldur ekki hvað hann á að færa þér. Hreinsaðu loftið í kringum þig og talaðu við þá sem fara virkilega í taugarnar á þér með fegurð og hrósi, þannig slítur þú þær persónur úr huga og sálu þinni. Þegar þú ert að gera þessar breytingar sem þú þarft og þér finnst þú vera alveg stopp því einhver vill ekki hleypa þér þangað sem þú vilt, farðu þá aðra leið, finndu aðra manneskju til þess að gera það sem vantar, slakaðu á huganum og leyfðu þér að hvílast. Þá færðu þú það sem þú villt og þá færðu einhvern til að hjálpa þér til að komast á næsta stað. Knús og kossar Sigga Kling Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira