Októberspá Siggu Kling: Þú fyllist krafti til að klára gömul mál Sigga Kling skrifar 6. október 2023 06:00 Elsku Krabbi, það eru í gangi hjá þér svo mismunandi tilfinningar. Eina klukkustundina er allt í súper lagi en þá næstu finnur þú fyrir depurð. Þetta er eðlilegt því að þú ert tengdur við öfl landsins. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Inn kemur sterkur kraftur í kringum 7. október. Snýst margt þér í vil um miðjan mánuðinn, stendur 16. október þar upp úr. Það var frekar skrítið þegar ég skoðaði kortið þitt hvað talan 7 kom oft upp. 25. október er líka merkilegur því þar í kring er einhvers konar magnari á því sem þú ert að gera. Ef þú stingur höfðinu í sandinn frekar heldur en að horfa fram á veginn þá heldur þetta tímabil þér föstum en ef þú heldur þér við það að vera glaður og spenntur yfir lífinu þá stoppar þig ekkert. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Krabbinn Ástin er í kringum þig en þú gætir haft þá tilhneigingu að reyna að ýta henni frá þér. Þú verður ekki í miklu stuði til að hleypa að þér þeim sem eru að reyna að koma inn í líf þitt. Láttu þig hafa það að tala við þá sem fara í taugarnar á þér, eitthvað stórmerkilegt á eftir að gerast tengt persónum sem að í raun elska þig. Ef þig vantar hjálp, húsnæði, vinnu eða hvað sem er, þá leynist svarið í því opna á tengingar. Þegar tilfinningarnar flökta þá dettur þú í það að hugsa um fortíðina og það eina sem er að bíta þig eru hugsanir. Þolinmæði þín mun aukast. Þú fyllist krafti til að klára gömul mál. Ef þér finnst þú vera þreyttur þá þarftu að skoða af hverju það er. Þú þolir ekki að eyða tímanum þínum í hvíld. Það sem er merkilegast fyrir þennan mánuð er að þú færð verðlaun, viðurkenningu fyrir eitthvað óvænt sem þú átt skilið. Þú lætur ekki skoðanir annarra skipta máli, þú hefur gengið í gegnum ýmislegt í ástarmálum. Ró, friður og vinátta eru lykilorðin, sýndu ást og væntumþykju þolinmæði því að þá blómstrar þú. Þetta er góður mánuður sem myndar upphaf og sterkar undirstöður fyrir þig út árið. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Inn kemur sterkur kraftur í kringum 7. október. Snýst margt þér í vil um miðjan mánuðinn, stendur 16. október þar upp úr. Það var frekar skrítið þegar ég skoðaði kortið þitt hvað talan 7 kom oft upp. 25. október er líka merkilegur því þar í kring er einhvers konar magnari á því sem þú ert að gera. Ef þú stingur höfðinu í sandinn frekar heldur en að horfa fram á veginn þá heldur þetta tímabil þér föstum en ef þú heldur þér við það að vera glaður og spenntur yfir lífinu þá stoppar þig ekkert. Klippa: Októberspá Siggu Kling - Krabbinn Ástin er í kringum þig en þú gætir haft þá tilhneigingu að reyna að ýta henni frá þér. Þú verður ekki í miklu stuði til að hleypa að þér þeim sem eru að reyna að koma inn í líf þitt. Láttu þig hafa það að tala við þá sem fara í taugarnar á þér, eitthvað stórmerkilegt á eftir að gerast tengt persónum sem að í raun elska þig. Ef þig vantar hjálp, húsnæði, vinnu eða hvað sem er, þá leynist svarið í því opna á tengingar. Þegar tilfinningarnar flökta þá dettur þú í það að hugsa um fortíðina og það eina sem er að bíta þig eru hugsanir. Þolinmæði þín mun aukast. Þú fyllist krafti til að klára gömul mál. Ef þér finnst þú vera þreyttur þá þarftu að skoða af hverju það er. Þú þolir ekki að eyða tímanum þínum í hvíld. Það sem er merkilegast fyrir þennan mánuð er að þú færð verðlaun, viðurkenningu fyrir eitthvað óvænt sem þú átt skilið. Þú lætur ekki skoðanir annarra skipta máli, þú hefur gengið í gegnum ýmislegt í ástarmálum. Ró, friður og vinátta eru lykilorðin, sýndu ást og væntumþykju þolinmæði því að þá blómstrar þú. Þetta er góður mánuður sem myndar upphaf og sterkar undirstöður fyrir þig út árið. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira