Dagskráin í dag: Subway-deild karla hefst og Blikar spila í Sambandsdeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2023 06:01 Breiðablik verður í eldlínunni á Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Alls verða nítján beinar útsendingar frá hádegi og fram á kvöld þar sem bæði Subway-deild karla og Sambandsdeild UEFA verða í aðalhlutverkum. Stöð 2 Sport Subway-deild karla hefst í dag og klukkan 19:00 fer Skiptiborðið í loftið en það er nýr dagskrárliður sem verður á dagskrá á fimmtudögum þegar leikið verður í Subway-deild karla. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins á sama stað en Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður við stjórnvölinn. Tilþrifin verða síðan í beinni klukkan 21:20 en þar verður farið yfir úrslitin og helstu atvikin í öllum leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:35 verður leikur Gent og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu sýndur beint en liðin eru með Breiðablik í riðli í keppninni. Klukkan 18:50 færum við okkur svo yfir til Liverpool þar sem heimamenn taka á móti Union SG í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Leikur Molde og Leverkusen í Evrópudeildinni verður sýndur beint klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Aramco Team Series mótinu á LET-mótaröðinni hófst klukkan 5:00 og verður sýnt frá mótinu nú fram eftir morgni. The Ascendant mótið á LPGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá klukkan 15:00. Klukkan 18:50 verður síðan bein útsending frá leik Roma og Servette í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Upphitun fyrir leik Breiðabliks og Zorya Luhansk í Sambandsdeildinni hefst klukkan 16:15 en útsending frá leiknum sjálfum hefst tuttugu mínútum síðar. Leikurinn verður gerður upp strax að honum loknum. Klukkan 19:10 færum við okkur síðan yfir til Njarðvíkur þar sem heimamenn taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Stöð 2 Esport Upphitu fyrir dag tvö á BLAST Premier hefst á slaginu 12:40 og viðureign Cloud9 og Movistar Riders hefst klukkan 13:00. Seinni viðureign dagsins er viðureign G2 og OG en útsending hefst 16:00. Þriðja viðureignin er leikur Liquid og Forsaken og hefst útsending 18:00. Rafíþróttirnar halda síðan áfram klukkan 19:15 þegar Ljósleiðaradeildin í GS:GO verður í beinni. Vodafone Sport Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport í dag. Fyrst er á dagkrá færeyska liðsins KÍ og liði Hákons Arnars Haraldssonar í Lille en leikurinn hefst 16:35. Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Aston Villa og Zrijski í Sambandsdeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild karla hefst í dag og klukkan 19:00 fer Skiptiborðið í loftið en það er nýr dagskrárliður sem verður á dagskrá á fimmtudögum þegar leikið verður í Subway-deild karla. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins á sama stað en Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður við stjórnvölinn. Tilþrifin verða síðan í beinni klukkan 21:20 en þar verður farið yfir úrslitin og helstu atvikin í öllum leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:35 verður leikur Gent og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu sýndur beint en liðin eru með Breiðablik í riðli í keppninni. Klukkan 18:50 færum við okkur svo yfir til Liverpool þar sem heimamenn taka á móti Union SG í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Leikur Molde og Leverkusen í Evrópudeildinni verður sýndur beint klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Aramco Team Series mótinu á LET-mótaröðinni hófst klukkan 5:00 og verður sýnt frá mótinu nú fram eftir morgni. The Ascendant mótið á LPGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá klukkan 15:00. Klukkan 18:50 verður síðan bein útsending frá leik Roma og Servette í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Upphitun fyrir leik Breiðabliks og Zorya Luhansk í Sambandsdeildinni hefst klukkan 16:15 en útsending frá leiknum sjálfum hefst tuttugu mínútum síðar. Leikurinn verður gerður upp strax að honum loknum. Klukkan 19:10 færum við okkur síðan yfir til Njarðvíkur þar sem heimamenn taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Stöð 2 Esport Upphitu fyrir dag tvö á BLAST Premier hefst á slaginu 12:40 og viðureign Cloud9 og Movistar Riders hefst klukkan 13:00. Seinni viðureign dagsins er viðureign G2 og OG en útsending hefst 16:00. Þriðja viðureignin er leikur Liquid og Forsaken og hefst útsending 18:00. Rafíþróttirnar halda síðan áfram klukkan 19:15 þegar Ljósleiðaradeildin í GS:GO verður í beinni. Vodafone Sport Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport í dag. Fyrst er á dagkrá færeyska liðsins KÍ og liði Hákons Arnars Haraldssonar í Lille en leikurinn hefst 16:35. Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Aston Villa og Zrijski í Sambandsdeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Þjálfari Messi hættir Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Landsliðin spila í Adidas næstu árin Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Tárvotur Nadal kvaddi: „Góð manneskja frá litlum bæ“ Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin í dag: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Sjá meira