Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Hjörvar Ólafsson skrifar 7. október 2023 19:03 Max Verstappen fagnar titlinum með teyminu sínu hjá Red Bull. Vísir/Getty Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður. Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður.
Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira