Svíar syrgja Ólympíugoðsögn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 12:00 Agneta Andersson með Önnu Olsson á verðlaunapallinum á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. Getty/Michael Montfort Sænska íþróttasamfélagið fékk sorgarfréttir í gær þegar í ljós að sænska Ólympíugoðsögnin Agneta Andersson væri öll. Andersson lést 62 ára gömul eftir harða baráttu við krabbamein. OS-ikonen Agneta Andersson är död blev 62 https://t.co/CzbetDlnRO— Sportbladet (@sportbladet) October 8, 2023 Hún var ein besta kanókona heims á níunda og tíunda áratugnum. Agneta vann þrenn gullverðlaun og sjö verðlaun alls á Ólympíuleikunum. Agneta vann tvö gull á ÓL í Los Angeles og svo annað gull til viðbótar tólf árum síðar á ÓL í Atlanta 1996. Hún varð einnig heimsmeistari árið 1993 og vann alls ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum. „Agneta var ekki bara stór íþróttastjarna því hún var einnig góður vinur. Við höfum þekkt hvora aðra síðan ég var sextán ára og hún var átján ára. Við unnum saman fyrstu verðlaunin á HM 1981 og það síðasta árið 1996. Við höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman,“ sagði Susanne Gunnarsson við TT en hún vann mörg verðlaunin með Andersson í tveggja manna kanó. „Síðustu tuttugu árin höfum við verðið saman utan kanósins. Agneta barðist fyrir lífi sínu og það var sárt að sjá. Hugur minn er hjá Martin og Benjamin,“ sagði Gunnarsson og endaði á blótsyrði: „Fuck cancer“. Ólympíuleikar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira
Andersson lést 62 ára gömul eftir harða baráttu við krabbamein. OS-ikonen Agneta Andersson är död blev 62 https://t.co/CzbetDlnRO— Sportbladet (@sportbladet) October 8, 2023 Hún var ein besta kanókona heims á níunda og tíunda áratugnum. Agneta vann þrenn gullverðlaun og sjö verðlaun alls á Ólympíuleikunum. Agneta vann tvö gull á ÓL í Los Angeles og svo annað gull til viðbótar tólf árum síðar á ÓL í Atlanta 1996. Hún varð einnig heimsmeistari árið 1993 og vann alls ellefu verðlaun á heimsmeistaramótum. „Agneta var ekki bara stór íþróttastjarna því hún var einnig góður vinur. Við höfum þekkt hvora aðra síðan ég var sextán ára og hún var átján ára. Við unnum saman fyrstu verðlaunin á HM 1981 og það síðasta árið 1996. Við höfum gengið í gegnum súrt og sætt saman,“ sagði Susanne Gunnarsson við TT en hún vann mörg verðlaunin með Andersson í tveggja manna kanó. „Síðustu tuttugu árin höfum við verðið saman utan kanósins. Agneta barðist fyrir lífi sínu og það var sárt að sjá. Hugur minn er hjá Martin og Benjamin,“ sagði Gunnarsson og endaði á blótsyrði: „Fuck cancer“.
Ólympíuleikar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Í beinni: Valur - Kauno Zalgiris | Allt jafnt fyrir seinni leikinn KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Hverjar mæta FH í úrslitum? Í beinni: KA - Silkeborg | Langþráður Evrópuleikur á Akureyri Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Sjá meira