Claudia Goldin nýr handhafi Nóbels í hagfræði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2023 10:24 Claudia er einungis þriðja konan til að vinna til verðlaunanna. Vísir/AP Bandaríski hagfræðingurinn Claudia Goldin hefur hlotið hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfreð Nóbel árið 2023. Verðlaunin fær hún fyrir rannsóknir sínar á afkomu kvenna á vinnumarkaði. Í tilkynningu vegna valsins kemur fram að Claudia hafi unnið fyrstu alhliða skýrsluna um afkomu kvenna og þátttöku þeirra á vinnumarkaði í sögulegu samhengi. Rannsóknir Claudiu hafi afhjúpað ástæður fyrir breytingum á stöðu kvenna á vinnumarkaði en einnig ástæður þess að launamunur kynjanna viðhelst enn. Verðlaunin teljast strangt til tekið ekki til Nóbelsverðlauna enda eru verðlaunin ekki komin frá Alfred Nobel sjálfum. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1969 og er almennt talað um þau sem hluta af Nóbelsverðlaununum. Claudia er einungis þriðja konan sem hlýtur Nóbelsverðlaunanna. Elinor Ostrom hlaut verðlaunin árið 2009 og Esther Duflo árið 2019. Meðal þeirra karlkyns hagfræðinga sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Friedrich August von Hayek, Milton Friedman og Paul Krugman. Á síðasta ári fengu bandarísku hagfræðingarnir Ben S. Bernanke, Douglas W. Diamond og Philip H. Dybvig verðlaunin. Þau fengu þeir fyrir rannsóknir sínar á bönkum og fjármálakreppum. Nóbelsverðlaun Svíþjóð Bandaríkin Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í tilkynningu vegna valsins kemur fram að Claudia hafi unnið fyrstu alhliða skýrsluna um afkomu kvenna og þátttöku þeirra á vinnumarkaði í sögulegu samhengi. Rannsóknir Claudiu hafi afhjúpað ástæður fyrir breytingum á stöðu kvenna á vinnumarkaði en einnig ástæður þess að launamunur kynjanna viðhelst enn. Verðlaunin teljast strangt til tekið ekki til Nóbelsverðlauna enda eru verðlaunin ekki komin frá Alfred Nobel sjálfum. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1969 og er almennt talað um þau sem hluta af Nóbelsverðlaununum. Claudia er einungis þriðja konan sem hlýtur Nóbelsverðlaunanna. Elinor Ostrom hlaut verðlaunin árið 2009 og Esther Duflo árið 2019. Meðal þeirra karlkyns hagfræðinga sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Friedrich August von Hayek, Milton Friedman og Paul Krugman. Á síðasta ári fengu bandarísku hagfræðingarnir Ben S. Bernanke, Douglas W. Diamond og Philip H. Dybvig verðlaunin. Þau fengu þeir fyrir rannsóknir sínar á bönkum og fjármálakreppum.
Nóbelsverðlaun Svíþjóð Bandaríkin Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira