Claudia Goldin nýr handhafi Nóbels í hagfræði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2023 10:24 Claudia er einungis þriðja konan til að vinna til verðlaunanna. Vísir/AP Bandaríski hagfræðingurinn Claudia Goldin hefur hlotið hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfreð Nóbel árið 2023. Verðlaunin fær hún fyrir rannsóknir sínar á afkomu kvenna á vinnumarkaði. Í tilkynningu vegna valsins kemur fram að Claudia hafi unnið fyrstu alhliða skýrsluna um afkomu kvenna og þátttöku þeirra á vinnumarkaði í sögulegu samhengi. Rannsóknir Claudiu hafi afhjúpað ástæður fyrir breytingum á stöðu kvenna á vinnumarkaði en einnig ástæður þess að launamunur kynjanna viðhelst enn. Verðlaunin teljast strangt til tekið ekki til Nóbelsverðlauna enda eru verðlaunin ekki komin frá Alfred Nobel sjálfum. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1969 og er almennt talað um þau sem hluta af Nóbelsverðlaununum. Claudia er einungis þriðja konan sem hlýtur Nóbelsverðlaunanna. Elinor Ostrom hlaut verðlaunin árið 2009 og Esther Duflo árið 2019. Meðal þeirra karlkyns hagfræðinga sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Friedrich August von Hayek, Milton Friedman og Paul Krugman. Á síðasta ári fengu bandarísku hagfræðingarnir Ben S. Bernanke, Douglas W. Diamond og Philip H. Dybvig verðlaunin. Þau fengu þeir fyrir rannsóknir sínar á bönkum og fjármálakreppum. Nóbelsverðlaun Svíþjóð Bandaríkin Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í tilkynningu vegna valsins kemur fram að Claudia hafi unnið fyrstu alhliða skýrsluna um afkomu kvenna og þátttöku þeirra á vinnumarkaði í sögulegu samhengi. Rannsóknir Claudiu hafi afhjúpað ástæður fyrir breytingum á stöðu kvenna á vinnumarkaði en einnig ástæður þess að launamunur kynjanna viðhelst enn. Verðlaunin teljast strangt til tekið ekki til Nóbelsverðlauna enda eru verðlaunin ekki komin frá Alfred Nobel sjálfum. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1969 og er almennt talað um þau sem hluta af Nóbelsverðlaununum. Claudia er einungis þriðja konan sem hlýtur Nóbelsverðlaunanna. Elinor Ostrom hlaut verðlaunin árið 2009 og Esther Duflo árið 2019. Meðal þeirra karlkyns hagfræðinga sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Friedrich August von Hayek, Milton Friedman og Paul Krugman. Á síðasta ári fengu bandarísku hagfræðingarnir Ben S. Bernanke, Douglas W. Diamond og Philip H. Dybvig verðlaunin. Þau fengu þeir fyrir rannsóknir sínar á bönkum og fjármálakreppum.
Nóbelsverðlaun Svíþjóð Bandaríkin Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira