Íhuga að bæta fimm íþróttagreinum við Ólympíuleikana 2028 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2023 22:31 Mögulega verður keppt í háfleik á ÓL 2028. Gregory Fisher/Getty Images Ólympíuleikarnir 2028 fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum. Það gæti farið svo að keppt verði í fimm greinum á leikunum sem verða ekki á ÓL 2024 í París. Það er Ólympíuleikarnir sjálfir sem greina frá þessu en lokaákvörðun verður tekin á næstu dögum. Íþróttirnar sem um er ræða eru: Hafnabolti – mjúkbolti. Keppt var í íþróttinni frá 1992 til 2008 og árið 2020 þar sem Japan fór heim með bæði gullin. Krikket. Síðast var keppt í íþróttinni á ÓL í París árið 1900. Að þessu inni yrði leikurinn töluvert styttri en þá. Fána-fótbolti (e. flag football). Íþrótt sem svipar til amerísks fótbolta nema með töluvert minni snertingu. Aldrei hefur verið keppt í henni á ÓL áður. Háfleikur (e. lacrosse). Íþróttin var á ÓL 1904 og 1908 og hefur því verið í dvala í meira en heila öld. Skvass. Ekki hefur verið keppt í íþróttinni áður. Five sports have been proposed by the @LA28 Organising Committee for inclusion at the Olympic Games in Los Angeles in five years' time: Baseball-softball Cricket Flag football Lacrosse SquashThe final decision will be made in the coming days. pic.twitter.com/kU1303jY0A— The Olympic Games (@Olympics) October 9, 2023 Því miður eru engar íþróttir þarna sem auka möguleika Íslendinga á að komast á leikana nema að bestu padel-spilarar landsins rífi hendi sér í skvass næstu fimm árin frekar. Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Það er Ólympíuleikarnir sjálfir sem greina frá þessu en lokaákvörðun verður tekin á næstu dögum. Íþróttirnar sem um er ræða eru: Hafnabolti – mjúkbolti. Keppt var í íþróttinni frá 1992 til 2008 og árið 2020 þar sem Japan fór heim með bæði gullin. Krikket. Síðast var keppt í íþróttinni á ÓL í París árið 1900. Að þessu inni yrði leikurinn töluvert styttri en þá. Fána-fótbolti (e. flag football). Íþrótt sem svipar til amerísks fótbolta nema með töluvert minni snertingu. Aldrei hefur verið keppt í henni á ÓL áður. Háfleikur (e. lacrosse). Íþróttin var á ÓL 1904 og 1908 og hefur því verið í dvala í meira en heila öld. Skvass. Ekki hefur verið keppt í íþróttinni áður. Five sports have been proposed by the @LA28 Organising Committee for inclusion at the Olympic Games in Los Angeles in five years' time: Baseball-softball Cricket Flag football Lacrosse SquashThe final decision will be made in the coming days. pic.twitter.com/kU1303jY0A— The Olympic Games (@Olympics) October 9, 2023 Því miður eru engar íþróttir þarna sem auka möguleika Íslendinga á að komast á leikana nema að bestu padel-spilarar landsins rífi hendi sér í skvass næstu fimm árin frekar.
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira