Sara keppir næst hinum megin á hnettinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 09:40 Sara Sigmundsdóttir keppir í Ástralíu í jólamánuðinum. @sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sig inn á Rogue Invitational CrossFit mótið í Texas en það þýðir þó ekki að hún keppi ekki aftur á þessu ári. Sara hefur nú staðfest þátttöku á Down Under Championship mótinu. Mótið fer fram hinum megin á hnettinum eða í Wollongong í New South Wales fylki í Ástralíu. Keppnishöllin er WIN Entertainment Centre en Wollongong er þrjú hundruð þúsund manna borg suður af Sydney á austurströnd Ástralíu. Mótið verður dagana 1. til 3. desember næstkomandi og þar munu keppa alls 380 keppendur í öllum flokkum. Þegar mótið var haldið í fyrra þá komu yfir tíu þúsund áhorfendur á mótið. Þeir sem þekkja Söru vita að hún hefur oft keppt í Dúbæ á þessum tíma ársins en nú fer hún enn lengra í burtu frá Íslandi. Það verður hins vegar sumar í Ástralíu þegar Sara mætir á svæðið eftir að hafa flogið í burtu úr vetrarmyrkrinu á Íslandi. Sara er ein af stjörnum mótsins og það verða margir spenntir að sjá hvað hún getur gert til að enda vonbrigðarár á góðum nótum. View this post on Instagram A post shared by Down Under Championship (@downunderchampionship) CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Sara hefur nú staðfest þátttöku á Down Under Championship mótinu. Mótið fer fram hinum megin á hnettinum eða í Wollongong í New South Wales fylki í Ástralíu. Keppnishöllin er WIN Entertainment Centre en Wollongong er þrjú hundruð þúsund manna borg suður af Sydney á austurströnd Ástralíu. Mótið verður dagana 1. til 3. desember næstkomandi og þar munu keppa alls 380 keppendur í öllum flokkum. Þegar mótið var haldið í fyrra þá komu yfir tíu þúsund áhorfendur á mótið. Þeir sem þekkja Söru vita að hún hefur oft keppt í Dúbæ á þessum tíma ársins en nú fer hún enn lengra í burtu frá Íslandi. Það verður hins vegar sumar í Ástralíu þegar Sara mætir á svæðið eftir að hafa flogið í burtu úr vetrarmyrkrinu á Íslandi. Sara er ein af stjörnum mótsins og það verða margir spenntir að sjá hvað hún getur gert til að enda vonbrigðarár á góðum nótum. View this post on Instagram A post shared by Down Under Championship (@downunderchampionship)
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira