Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. október 2023 17:01 Þórunn Salka var að senda frá sér lagið Trust Issues. Aðsend „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. „Þemað í laginu er óheiðarleiki í sambandi, þessi ofhugsun sem getur sprottið eftir þó nokkur grunsamleg atvik og þær spurningar sem vöknuðu hjá mér í kjölfarið,“ segir Þórunn Salka í samtali við blaðamann. Hér má hlusta á lagið Trust issues: Klippa: Thórunn Salka - Trust Issues Trust Issues er önnur smáskífa Þórunnar Sölku en hún gaf út sitt fyrsta lag, Freedom, síðastliðið sumar sem hún frumflutti á Druslugöngunni. Lagið var fyrst samið árið 2016 þegar Þórunn Salka stundaði söngnám í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn. Sjö árum síðar byrjaði hún að vinna lagið aftur með Kaktusi Einarssyni sem pródúseraði lagið og kom að allri útsetningu. „Markmiðið var að búa til stemningslag sem er í kontrasti við texta lagsins og þær tilfinningarnar sem ég gekk í gegnum.“ Lagið Skína með Patrik og Luigi heldur áfram að vera vinsælasta lag landsins en það situr staðfast í fyrsta sæti listans. Peggy Gou fylgir fast á eftir í öðru sæti með lagið (It Goes Like) Nanana. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Þemað í laginu er óheiðarleiki í sambandi, þessi ofhugsun sem getur sprottið eftir þó nokkur grunsamleg atvik og þær spurningar sem vöknuðu hjá mér í kjölfarið,“ segir Þórunn Salka í samtali við blaðamann. Hér má hlusta á lagið Trust issues: Klippa: Thórunn Salka - Trust Issues Trust Issues er önnur smáskífa Þórunnar Sölku en hún gaf út sitt fyrsta lag, Freedom, síðastliðið sumar sem hún frumflutti á Druslugöngunni. Lagið var fyrst samið árið 2016 þegar Þórunn Salka stundaði söngnám í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn. Sjö árum síðar byrjaði hún að vinna lagið aftur með Kaktusi Einarssyni sem pródúseraði lagið og kom að allri útsetningu. „Markmiðið var að búa til stemningslag sem er í kontrasti við texta lagsins og þær tilfinningarnar sem ég gekk í gegnum.“ Lagið Skína með Patrik og Luigi heldur áfram að vera vinsælasta lag landsins en það situr staðfast í fyrsta sæti listans. Peggy Gou fylgir fast á eftir í öðru sæti með lagið (It Goes Like) Nanana. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira