Erfiðir tímar í sambandi urðu að popplagi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. október 2023 17:01 Þórunn Salka var að senda frá sér lagið Trust Issues. Aðsend „Trust issues fjallar um þær tilfinningar sem komu upp hjá mér þegar ég gekk í gegnum erfiðan tíma í sambandi,“ segir tónlistarkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér lagið Trust Issues en lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM. „Þemað í laginu er óheiðarleiki í sambandi, þessi ofhugsun sem getur sprottið eftir þó nokkur grunsamleg atvik og þær spurningar sem vöknuðu hjá mér í kjölfarið,“ segir Þórunn Salka í samtali við blaðamann. Hér má hlusta á lagið Trust issues: Klippa: Thórunn Salka - Trust Issues Trust Issues er önnur smáskífa Þórunnar Sölku en hún gaf út sitt fyrsta lag, Freedom, síðastliðið sumar sem hún frumflutti á Druslugöngunni. Lagið var fyrst samið árið 2016 þegar Þórunn Salka stundaði söngnám í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn. Sjö árum síðar byrjaði hún að vinna lagið aftur með Kaktusi Einarssyni sem pródúseraði lagið og kom að allri útsetningu. „Markmiðið var að búa til stemningslag sem er í kontrasti við texta lagsins og þær tilfinningarnar sem ég gekk í gegnum.“ Lagið Skína með Patrik og Luigi heldur áfram að vera vinsælasta lag landsins en það situr staðfast í fyrsta sæti listans. Peggy Gou fylgir fast á eftir í öðru sæti með lagið (It Goes Like) Nanana. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Þemað í laginu er óheiðarleiki í sambandi, þessi ofhugsun sem getur sprottið eftir þó nokkur grunsamleg atvik og þær spurningar sem vöknuðu hjá mér í kjölfarið,“ segir Þórunn Salka í samtali við blaðamann. Hér má hlusta á lagið Trust issues: Klippa: Thórunn Salka - Trust Issues Trust Issues er önnur smáskífa Þórunnar Sölku en hún gaf út sitt fyrsta lag, Freedom, síðastliðið sumar sem hún frumflutti á Druslugöngunni. Lagið var fyrst samið árið 2016 þegar Þórunn Salka stundaði söngnám í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn. Sjö árum síðar byrjaði hún að vinna lagið aftur með Kaktusi Einarssyni sem pródúseraði lagið og kom að allri útsetningu. „Markmiðið var að búa til stemningslag sem er í kontrasti við texta lagsins og þær tilfinningarnar sem ég gekk í gegnum.“ Lagið Skína með Patrik og Luigi heldur áfram að vera vinsælasta lag landsins en það situr staðfast í fyrsta sæti listans. Peggy Gou fylgir fast á eftir í öðru sæti með lagið (It Goes Like) Nanana. Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira