Bergrós og Bjarni unnu fyrstu greinina á Íslandsmótinu í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 10:16 Bergrós Björnsdóttir, bronshafi frá keppni unglinga á heimsleikunum, byrjaði Íslandsmótið í gær á öruggum sigri í fyrstu grein. @crossfit.iceland Íslandsmótið í CrossFit hófst í gær en það er haldið næstu daga í CrossFit Reykjavík. Táningar unnu fyrstu greinina í gær, bæði í karla- og kvennaflokki. Hin sextán ára Bergrós Björnsdóttir vann fyrstu grein hjá konunum en hinn nítján ára gamli Bjarni Leifs Kjartansson vann fyrstu rein hjá körlunum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) Bergrós kláraði á nákvæmlega fjórtán mínútum og var langt á undan næstu konu sem var Andrea Ingibjörg Orradóttir á 15 mínútum og átján sekúndum. Hjördís Ósk Óskarsdóttir varð þriðja og í næstu sætum komu svo Guðbjörg Valdimarsdóttir, Helena Petursdottir og Birta Líf Þórarinsdóttir Bjarni kláraði á 12 mínútum og tóf sekúndum og var þrettán sekúndum á undan Frederik Ægidius sem var annar. Þriðji var svo Michael Viedma en í næstu sætum komu svo Ægir Björn Gunnsteinsson, Tryggvi Logason og Þórbergur Hlynsson. Það má nálgast stöðuna hér. Annar dagur mótsins hefst klukkan 18.00 í kvöld en í dag munu fara fram tvær næstu greinar. Opni flokkurinn byrjar á fyrri grein sinni klukkan 19.20 en sú seinni verður klukkan 20.54 samkvæmt dagskrá. Grein tvö er blanda af Helenu og Alpaca en það má sjá Evert Víglundsson fara yfir hana hér fyrir neðan. Í grein þrjú verður farið í skíðavél og svo í hnébeygjur í framhaldinu en það má sjá Evert Víglundsson fara yfir hana hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira
Táningar unnu fyrstu greinina í gær, bæði í karla- og kvennaflokki. Hin sextán ára Bergrós Björnsdóttir vann fyrstu grein hjá konunum en hinn nítján ára gamli Bjarni Leifs Kjartansson vann fyrstu rein hjá körlunum. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) Bergrós kláraði á nákvæmlega fjórtán mínútum og var langt á undan næstu konu sem var Andrea Ingibjörg Orradóttir á 15 mínútum og átján sekúndum. Hjördís Ósk Óskarsdóttir varð þriðja og í næstu sætum komu svo Guðbjörg Valdimarsdóttir, Helena Petursdottir og Birta Líf Þórarinsdóttir Bjarni kláraði á 12 mínútum og tóf sekúndum og var þrettán sekúndum á undan Frederik Ægidius sem var annar. Þriðji var svo Michael Viedma en í næstu sætum komu svo Ægir Björn Gunnsteinsson, Tryggvi Logason og Þórbergur Hlynsson. Það má nálgast stöðuna hér. Annar dagur mótsins hefst klukkan 18.00 í kvöld en í dag munu fara fram tvær næstu greinar. Opni flokkurinn byrjar á fyrri grein sinni klukkan 19.20 en sú seinni verður klukkan 20.54 samkvæmt dagskrá. Grein tvö er blanda af Helenu og Alpaca en það má sjá Evert Víglundsson fara yfir hana hér fyrir neðan. Í grein þrjú verður farið í skíðavél og svo í hnébeygjur í framhaldinu en það má sjá Evert Víglundsson fara yfir hana hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira