Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 23:00 Lance Stroll, ökuþór Aston Martin. vísir/getty Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum. 🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03