Umræða um landsleikinn á Twitter | Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórs Hjörvar Ólafsson skrifar 13. október 2023 19:36 Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir fótboltaáhugamenn eru að ræða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á samfélagsmiðlinum X-inu, áður Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023 Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Sjá meira
Hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst sem birst hafa á X-inu á meðan á leiknum stendur. Byrjunarlið Íslands í kvöld á samtals 241 leik að baki. Þrír reynslumestu menn hópsins (sem byrja allir á bekknum) eiga samtals 248 leiki. Heitir þetta kynslóðaskipti?— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) October 13, 2023 Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórsson.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 13, 2023 Þetta skaga-chemistry er að gera mjög mikið fyrir mig— Sverrir Mar Smárason (@Sverrirsmarason) October 13, 2023 Jújú búið minnka glösin og magnið pic.twitter.com/W3r8V20I6q— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) October 13, 2023 Óskarsson!!!— Jói Skúli (@joiskuli10) October 13, 2023 Orri Steinn Óskarsson @orristeinn29 scores his 1st of many for @footballiceland after excellent assist by Arnor Sigurdsson @arnorsigurdsson https://t.co/Q47jeTRckj— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) October 13, 2023 Skagamennirnir okkar með sýningu á Laugardalsvellinum. Hákon, Arnór og Ísak verið geggjaðir! Hlýtur að vera smá Skagi í Orra Steini líka því hann hefur líka verið frábær #fotboltinet— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 13, 2023 Heyrðu við erum ekkert eðlilega góðir— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 13, 2023 Let the new era begin . Alvöru 9! #fotboltinet pic.twitter.com/89UNHYk45G— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 13, 2023 Eigum við ekki að henda smá kredit á @kristinn_v fyrir að gefa okkur enn eitt kraftavekið á Laugardalsvelli?! Maður sem gerir kjúklingasallad úr kjúklingaskít. #virðing— Bjarni hannesson (@BHannesson) October 13, 2023 Comeback time pic.twitter.com/ViPVMdB4oZ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 13, 2023 Ég fagnaði því að fá þessa aukaspyrnu eins og marki. Bara til að sjá Gylfa stilla sér þarna upp.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) October 13, 2023 Fimm mánuðir í umspil. Nú er bara að slípa þetta lið saman næstu glugga og klára það verkefni. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 13, 2023
Landslið karla í körfubolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Sjá meira