Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Karl Lúðvíksson skrifar 14. október 2023 12:51 Anna Lea ræðir við Gunnar Bender um veiði við Elliðaárnar Þá heldur Gunnar Bender áfram á leið sinni um skemmtileg veiðisvæði landsins með veiðimönnum og veiðikonum.Að þessu sinni er rennt fyrir lax í Elliðaánum með hjónum sem hafa staðið oft saman við árbakkan á undanförnum árum. Hafsteinn Már Sigurðsson og Anna Lea Friðriksdóttir eru dugleg að renna fyrir fiska á hverju sumri. Í sumar fóru þau í Mýrarkvísl, Þverá i Haukadal, Elliðaárnar nokkrum sinnum og fór Anna eiinig í Norðurá í Borgarfirði með hressum hópi veiðikvenna og gekk veiðin vel hjá þeim. Hafsteinn kastar fyrir lax við HöfuðhylÍ september fóru þau dagpart í Elliðaárnar og Gunnar Bender ásamt tökuliði slóst í för með þeim er þau hófu veiðina í Höfuðhylnum. Ýmsar flugur voru reyndar og margar veiðisögur sagðar, milli þess sem var kastað flugunni fyrir laxana, sem voru mis áhugasamir svo ekki sé meira sagt. Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði Mikið líf í Elliðavatni um helgina Veiði 30 laxar á tvær stangir í síðasta holli Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði
Stangveiði Mest lesið Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Norðurá og Blanda bláar af laxi Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Heldur rólegt á fyrsta veiðideginum í Elliðavatni Veiði Mikið líf í Elliðavatni um helgina Veiði 30 laxar á tvær stangir í síðasta holli Veiði Hróarslækur kominn til Iceland Outfitters Veiði