Piper Laurie er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. október 2023 11:05 Piper Laurie var 91 árs að aldri. Stefanie Keenan/Getty Images Bandaríska leikkonan Piper Laurie, sem þekktust er fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Hustler og Carrie en einnig sjónvarpsþáttaröðum líkt og Twin Peaks og Will & Grace er látin. Hún var 91 árs gömul. Piper Laurie bjó í Los Angeles þar sem hún lést á heimili sínu. Leikkonan var þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna en var margt til lista lagt. Þess er getið í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi tekið sér fimmtán ára hlé frá leiklist á meðan hún starfaði fyrir mannréttindasamtök. Laurie hóf leiklistarferil sinn einungis sautján ára gömul árið 1949. Hún hét Rosetta Jacobs og gerði samning við Universal kvikmyndaverið og fékk þá nafnið Piper Laurie. Hún hefur verið opinská með skoðanir sínar á kvikmyndabransanum og sneri sér að störfum fyrir ýmis mannréttindasamtök á meðan Víetnamstríðinu stóð. Leikkonan var tilnefnd til Óskarsverðlauna sinna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Hustler sem kom út árið 1961 og svo aftur árið 1976 vegna hlutverks síns í hryllingsmyndinni Carrie sem byggð var á bók Stephen King. Það var einmitt fyrsta hlutverkið sem hún tók að sér eftir hlé sitt frá leiklistinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fhh-XX7mlDA">watch on YouTube</a> Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Piper Laurie bjó í Los Angeles þar sem hún lést á heimili sínu. Leikkonan var þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna en var margt til lista lagt. Þess er getið í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi tekið sér fimmtán ára hlé frá leiklist á meðan hún starfaði fyrir mannréttindasamtök. Laurie hóf leiklistarferil sinn einungis sautján ára gömul árið 1949. Hún hét Rosetta Jacobs og gerði samning við Universal kvikmyndaverið og fékk þá nafnið Piper Laurie. Hún hefur verið opinská með skoðanir sínar á kvikmyndabransanum og sneri sér að störfum fyrir ýmis mannréttindasamtök á meðan Víetnamstríðinu stóð. Leikkonan var tilnefnd til Óskarsverðlauna sinna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Hustler sem kom út árið 1961 og svo aftur árið 1976 vegna hlutverks síns í hryllingsmyndinni Carrie sem byggð var á bók Stephen King. Það var einmitt fyrsta hlutverkið sem hún tók að sér eftir hlé sitt frá leiklistinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fhh-XX7mlDA">watch on YouTube</a>
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira