Tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. október 2023 22:16 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það lið Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ármann varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Ljósleiðaradeildarmeisturum NOCCO Dusty. Með sigrinum lyfti Ármann sér upp á topp deildarinnar og á leið sinni þangað henti liðið í frábær tilþrif er liðið hreinsaði til gegn NOCCO Dusty. Ármann kom sér þar með í 14-10 og vann að lokum góðan sigur 16-13, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti
Ármann varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Ljósleiðaradeildarmeisturum NOCCO Dusty. Með sigrinum lyfti Ármann sér upp á topp deildarinnar og á leið sinni þangað henti liðið í frábær tilþrif er liðið hreinsaði til gegn NOCCO Dusty. Ármann kom sér þar með í 14-10 og vann að lokum góðan sigur 16-13, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti