Leikkonan Suzanne Somers er látin Atli Ísleifsson skrifar 16. október 2023 11:02 Suzanne Somers á viðburði 2022. Getty Bandaríska leikkonan Suzanne Somers er látin, 76 ára að aldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í þáttunum Step By Step og Three‘s Company. Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í gær en hún hafði um árabil glímt við brjóstakrabbamein. Hún greindist fyrst með meinið árið 2000. Somers sló fyrst í gegn árið 1977 sem Chrissy Snow, herbergisfélaga Jack Tripper sem John Ritter túlkaði og Janet Wood í túlkun Joyce DeWitt í gamanþáttum Three‘s Company. Hún hafði þó áður birst í aukahlutverki í myndinni American Graffiti. Á tíunda áratugnum fór hún svo með hlutverk Carol Foster Lambert í þáttunum Step by Step. Somers gerði einnig garðinn frægan fyrir sölu á líkamsræktartækinu ThighMaster sem hún átti fyrirtækið með eiginmanni sínum Alan Hamel, en tækið seldist í um tíu milljónum eintaka. Þá gaf hún einnig úr nokkrar bækur. Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja hana hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu í gær en hún hafði um árabil glímt við brjóstakrabbamein. Hún greindist fyrst með meinið árið 2000. Somers sló fyrst í gegn árið 1977 sem Chrissy Snow, herbergisfélaga Jack Tripper sem John Ritter túlkaði og Janet Wood í túlkun Joyce DeWitt í gamanþáttum Three‘s Company. Hún hafði þó áður birst í aukahlutverki í myndinni American Graffiti. Á tíunda áratugnum fór hún svo með hlutverk Carol Foster Lambert í þáttunum Step by Step. Somers gerði einnig garðinn frægan fyrir sölu á líkamsræktartækinu ThighMaster sem hún átti fyrirtækið með eiginmanni sínum Alan Hamel, en tækið seldist í um tíu milljónum eintaka. Þá gaf hún einnig úr nokkrar bækur.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira