Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 16:01 Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson fékk að reyna sig við myndagetraun Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra. S2 Sport Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Hrafnkell, sem sumir þekkja undir gælunafninu Kötturinn, er Breiðabliksmaður og fylgdist spenntur með Blikaliðinu gera góða hluti framan af á síðustu leiktíð. Í hverjum þætti fær gestur þáttarins að reyna sig við myndagetraun í boði þáttarstjórnenda. „Við ætlum að fara í hver er maðurinn. Kötturinn, þú ert í því núna. Bliki, blæðir grænu,“ sagði Stefán Árni Pálsson en verkefni Hrafnkels var að þekkja nokkra vel valda Blika á mynd. „Hver er þetta,“ spurði Stefán Árni en það má sjá myndirnar af leikmönnunum og hvernig gekk hjá Hrafnkatli hér fyrir neðan. Hann var í vandræðum með fyrstu myndina. „Hann var í Lindaskóla þessi gæi,“ sagði Hrafnkell en kom manninum ekki fyrir sig. „Ég er blankó,“ sagði Hrafnkell og byrjaði því ekki vel. „Engar áhyggjur. Blö (Auðunn Blöndal) var með 33 prósent svarnýtingu,“ sagði Stefán og svo var haldið áfram og þá gekk mun betur. Allt var þetta á léttu nótunum og menn leyfðu sér aðeins að skjóta á menn. „Hann var eiginlega latur með gæði,“ sagði Hrafnkell sem átti ekki erfiðleikum með að segja hver væri maður númer tvö. Hraunar Karl Guðmundsson. „Hann hefði getað náð miklu hærra með metnaði og elju. Hann var hrikalega góður í körfu,“ sagði Hrafnkell. „Hann var reyndar að glíma við mjög mikið lóðaofnæmi. Hann var gat ekki ekki farið í líkamsræktarsalinn því hann var með ofnæmi fyrir lóðunum,“ sagði Tómas léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig gekk hjá Hrafnkatli í myndagetrauninni. Klippa: Myndagetraun Subway Extra: Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira
Hrafnkell, sem sumir þekkja undir gælunafninu Kötturinn, er Breiðabliksmaður og fylgdist spenntur með Blikaliðinu gera góða hluti framan af á síðustu leiktíð. Í hverjum þætti fær gestur þáttarins að reyna sig við myndagetraun í boði þáttarstjórnenda. „Við ætlum að fara í hver er maðurinn. Kötturinn, þú ert í því núna. Bliki, blæðir grænu,“ sagði Stefán Árni Pálsson en verkefni Hrafnkels var að þekkja nokkra vel valda Blika á mynd. „Hver er þetta,“ spurði Stefán Árni en það má sjá myndirnar af leikmönnunum og hvernig gekk hjá Hrafnkatli hér fyrir neðan. Hann var í vandræðum með fyrstu myndina. „Hann var í Lindaskóla þessi gæi,“ sagði Hrafnkell en kom manninum ekki fyrir sig. „Ég er blankó,“ sagði Hrafnkell og byrjaði því ekki vel. „Engar áhyggjur. Blö (Auðunn Blöndal) var með 33 prósent svarnýtingu,“ sagði Stefán og svo var haldið áfram og þá gekk mun betur. Allt var þetta á léttu nótunum og menn leyfðu sér aðeins að skjóta á menn. „Hann var eiginlega latur með gæði,“ sagði Hrafnkell sem átti ekki erfiðleikum með að segja hver væri maður númer tvö. Hraunar Karl Guðmundsson. „Hann hefði getað náð miklu hærra með metnaði og elju. Hann var hrikalega góður í körfu,“ sagði Hrafnkell. „Hann var reyndar að glíma við mjög mikið lóðaofnæmi. Hann var gat ekki ekki farið í líkamsræktarsalinn því hann var með ofnæmi fyrir lóðunum,“ sagði Tómas léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig gekk hjá Hrafnkatli í myndagetrauninni. Klippa: Myndagetraun Subway Extra: Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson
Subway-deild karla Breiðablik Körfuboltakvöld Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Leik lokið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Sjá meira