Bianca brýtur blað í sögu Formúlu 1 liðs McLaren Aron Guðmundsson skrifar 19. október 2023 13:02 Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren Vísir/Getty Hin 18 ára gamla Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren. Þetta kemur fram í tilkynningu frá liðinu. Auk þess mun Bianca verða fulltrúi McLaren í hinni nýstofnuðu F1 Academy mótaröð sem fór af stað á þessu ári en þeirri mótaröð er ætlað að greiða götu kvenkyns ökumanna í Formúlu 1. Bianca er frá Filippseyjum og hefur frá fimm ára aldri verið viðriðin mótorsport. Hún er margfaldur go-kart meistari í keppnum víðs vegar um Ásíu og hefur einnig tekið þátt í mótaröðum á borð við W Series, Formúlu 4 UAE, USF Juniors. Þá hefur hún unnið tvær keppnir og átt fjórum sinnum sæti á verðlaunapalli í Formúlu 1 Academy á þessu ári. Sem þróunarökumaður McLaren mun Bianca vinna náið með Emanuele Pirro með það að markmiði að tryggja sér í framtíðinni sæti í Formúlu 1, Indy Car eða Formúlu 1. Welcome to the family, @RacerBia! We're proud to announce Bianca Bustamante has joined our Driver Development programme! pic.twitter.com/O3ZjM2q2eg— McLaren (@McLarenF1) October 18, 2023 Filippseyjar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Auk þess mun Bianca verða fulltrúi McLaren í hinni nýstofnuðu F1 Academy mótaröð sem fór af stað á þessu ári en þeirri mótaröð er ætlað að greiða götu kvenkyns ökumanna í Formúlu 1. Bianca er frá Filippseyjum og hefur frá fimm ára aldri verið viðriðin mótorsport. Hún er margfaldur go-kart meistari í keppnum víðs vegar um Ásíu og hefur einnig tekið þátt í mótaröðum á borð við W Series, Formúlu 4 UAE, USF Juniors. Þá hefur hún unnið tvær keppnir og átt fjórum sinnum sæti á verðlaunapalli í Formúlu 1 Academy á þessu ári. Sem þróunarökumaður McLaren mun Bianca vinna náið með Emanuele Pirro með það að markmiði að tryggja sér í framtíðinni sæti í Formúlu 1, Indy Car eða Formúlu 1. Welcome to the family, @RacerBia! We're proud to announce Bianca Bustamante has joined our Driver Development programme! pic.twitter.com/O3ZjM2q2eg— McLaren (@McLarenF1) October 18, 2023
Filippseyjar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira