Bianca brýtur blað í sögu Formúlu 1 liðs McLaren Aron Guðmundsson skrifar 19. október 2023 13:02 Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren Vísir/Getty Hin 18 ára gamla Bianca Bustamante verður fyrsti kvenkyns þróunarökumaður Formúlu 1 liðs McLaren. Þetta kemur fram í tilkynningu frá liðinu. Auk þess mun Bianca verða fulltrúi McLaren í hinni nýstofnuðu F1 Academy mótaröð sem fór af stað á þessu ári en þeirri mótaröð er ætlað að greiða götu kvenkyns ökumanna í Formúlu 1. Bianca er frá Filippseyjum og hefur frá fimm ára aldri verið viðriðin mótorsport. Hún er margfaldur go-kart meistari í keppnum víðs vegar um Ásíu og hefur einnig tekið þátt í mótaröðum á borð við W Series, Formúlu 4 UAE, USF Juniors. Þá hefur hún unnið tvær keppnir og átt fjórum sinnum sæti á verðlaunapalli í Formúlu 1 Academy á þessu ári. Sem þróunarökumaður McLaren mun Bianca vinna náið með Emanuele Pirro með það að markmiði að tryggja sér í framtíðinni sæti í Formúlu 1, Indy Car eða Formúlu 1. Welcome to the family, @RacerBia! We're proud to announce Bianca Bustamante has joined our Driver Development programme! pic.twitter.com/O3ZjM2q2eg— McLaren (@McLarenF1) October 18, 2023 Filippseyjar Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Auk þess mun Bianca verða fulltrúi McLaren í hinni nýstofnuðu F1 Academy mótaröð sem fór af stað á þessu ári en þeirri mótaröð er ætlað að greiða götu kvenkyns ökumanna í Formúlu 1. Bianca er frá Filippseyjum og hefur frá fimm ára aldri verið viðriðin mótorsport. Hún er margfaldur go-kart meistari í keppnum víðs vegar um Ásíu og hefur einnig tekið þátt í mótaröðum á borð við W Series, Formúlu 4 UAE, USF Juniors. Þá hefur hún unnið tvær keppnir og átt fjórum sinnum sæti á verðlaunapalli í Formúlu 1 Academy á þessu ári. Sem þróunarökumaður McLaren mun Bianca vinna náið með Emanuele Pirro með það að markmiði að tryggja sér í framtíðinni sæti í Formúlu 1, Indy Car eða Formúlu 1. Welcome to the family, @RacerBia! We're proud to announce Bianca Bustamante has joined our Driver Development programme! pic.twitter.com/O3ZjM2q2eg— McLaren (@McLarenF1) October 18, 2023
Filippseyjar Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira