Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Valur Páll Eiríksson skrifar 19. október 2023 23:31 Þeir koma víða að, þjálfarakostirnir sem Vesturbæingar leggja til. Vísir/Samsett Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Í Melabúðinni voru þónokkur nöfn lögð til í umræðunni. Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck er ásamt Ole Gunnar Solskjær talinn vænlegur kostur. Það er spurning hvort stjórn KR hafi heyrt í þeim. Einhverjir sjá á eftir Óskari Hrafni Þorvaldssyni sem var sterklega orðaður við heimkomu í Vesturbæinn og Blikinn Vignir Baldursson, sem spilaði rúmlega 130 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik, þykir bestur til verksins samkvæmt dóttur hans. Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson er nefndur en hann vakti athygli fyrir túlkun sína á handboltaþjálfaranum Skarphéðni í þáttunum Afturelding á RÚV fyrr á árinu. Burtséð frá árangri myndi fæstum leiðast að sjá Ingvar, hvað þá í karakter, á hliðarlínunni að Meistaravöllum. Hafsteinn Egilsson, sem rekur Rauða ljónið, vill sjá Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, snúa baki við kaldranalegum heimi stjórnmálanna og koma heim í hlýjan faðm Frostaskjólsins. Willum þjálfaði KR áður í tvígang - frá 2002 til 2004 og 2016 til 2017. Þá þykir einnig kominn tími á kvenkyns þjálfara í efstu deild. Elísabet Gunnarsdóttir, sem er á förum frá Kristianstad eftir áralangt starf, sé í því samhengi draumakandídat. Innslagið má sjá í spilaranum að ofan. Viðmælendur eru Björg Ragnheiður Vignisdóttir, Sveinn Bjarki Tómasson, Fannar Pétur Pálmason, Gísli Marteinn Baldursson, Arnar Dan Kristjánsson, Hafsteinn Egilsson og Úlfhildur Eysteinsdóttur ásamt syni hennar Arnviði. KR Besta deild karla Reykjavík Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Í Melabúðinni voru þónokkur nöfn lögð til í umræðunni. Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, Lars Lagerbäck er ásamt Ole Gunnar Solskjær talinn vænlegur kostur. Það er spurning hvort stjórn KR hafi heyrt í þeim. Einhverjir sjá á eftir Óskari Hrafni Þorvaldssyni sem var sterklega orðaður við heimkomu í Vesturbæinn og Blikinn Vignir Baldursson, sem spilaði rúmlega 130 leiki í efstu deild fyrir Breiðablik, þykir bestur til verksins samkvæmt dóttur hans. Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson er nefndur en hann vakti athygli fyrir túlkun sína á handboltaþjálfaranum Skarphéðni í þáttunum Afturelding á RÚV fyrr á árinu. Burtséð frá árangri myndi fæstum leiðast að sjá Ingvar, hvað þá í karakter, á hliðarlínunni að Meistaravöllum. Hafsteinn Egilsson, sem rekur Rauða ljónið, vill sjá Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, snúa baki við kaldranalegum heimi stjórnmálanna og koma heim í hlýjan faðm Frostaskjólsins. Willum þjálfaði KR áður í tvígang - frá 2002 til 2004 og 2016 til 2017. Þá þykir einnig kominn tími á kvenkyns þjálfara í efstu deild. Elísabet Gunnarsdóttir, sem er á förum frá Kristianstad eftir áralangt starf, sé í því samhengi draumakandídat. Innslagið má sjá í spilaranum að ofan. Viðmælendur eru Björg Ragnheiður Vignisdóttir, Sveinn Bjarki Tómasson, Fannar Pétur Pálmason, Gísli Marteinn Baldursson, Arnar Dan Kristjánsson, Hafsteinn Egilsson og Úlfhildur Eysteinsdóttur ásamt syni hennar Arnviði.
KR Besta deild karla Reykjavík Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira