Hræðist fyrir hönd Keflvíkinga: Líkindi með liðunum undir stjórn Péturs Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 11:15 Helgi Már Magnússon, sjöfaldur Íslandsmeistari og fyrrum þjálfari KR. Keflavík vann sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Val í vikunni góð endurkoma í seinni hálfleik skilaði sigri eftir erfiða byrjun. Umræða um slakan varnarleik liðsins skapaðist á Subway Körfuboltakvöldinu. Remy Martin var hetja liðsins þegar hann skoraði sigurkörfuna með tæpar tvær sekúndur eftir af leiknum, en varnarleg frammistaða hans vakti litla hrifningu. „Augun mín sogast alltaf að Remy Martin því hann hreyfir sig varla í vörninni“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds. „En það er ekkert bara hann, þetta eru aðrir líka. Fyrir mér er þetta ekki boðlegur varnarleikur fyrir lið sem ætlar að gera eitthvað.“ „Þetta mun aldrei ganga upp allt tímabilið, þó þeir vinni þennan leik“ bætti þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson við. „Maður hefur heyrt að það sé óánægja í Keflavík með varnarleikinn, hjá Remy Martin sérstaklega, hann sé ekki að reyna og nenni þessu ekki“ sagði svo Teitur Örlygsson. Heildarsátt myndaðist meðal manna um slakan varnarleik Keflvíkinga áður en Helgi Már endaði umræðuna með því að opinbera áhyggjur sínar fyrir hönd Keflavíkur og bera liðið saman við Breiðablik sem Pétur Ingvarsson stýrði síðastliðin fimm ár áður en hann tók við af Hjalta Þór Vilhjálmssyni sem þjálfari Keflavíkur í sumar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Keflavíkurliðið svipar mjög til Breiðabliks undir stjórn Péturs Innslagið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira
Remy Martin var hetja liðsins þegar hann skoraði sigurkörfuna með tæpar tvær sekúndur eftir af leiknum, en varnarleg frammistaða hans vakti litla hrifningu. „Augun mín sogast alltaf að Remy Martin því hann hreyfir sig varla í vörninni“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds. „En það er ekkert bara hann, þetta eru aðrir líka. Fyrir mér er þetta ekki boðlegur varnarleikur fyrir lið sem ætlar að gera eitthvað.“ „Þetta mun aldrei ganga upp allt tímabilið, þó þeir vinni þennan leik“ bætti þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson við. „Maður hefur heyrt að það sé óánægja í Keflavík með varnarleikinn, hjá Remy Martin sérstaklega, hann sé ekki að reyna og nenni þessu ekki“ sagði svo Teitur Örlygsson. Heildarsátt myndaðist meðal manna um slakan varnarleik Keflvíkinga áður en Helgi Már endaði umræðuna með því að opinbera áhyggjur sínar fyrir hönd Keflavíkur og bera liðið saman við Breiðablik sem Pétur Ingvarsson stýrði síðastliðin fimm ár áður en hann tók við af Hjalta Þór Vilhjálmssyni sem þjálfari Keflavíkur í sumar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Keflavíkurliðið svipar mjög til Breiðabliks undir stjórn Péturs Innslagið allt má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Sjá meira