Lewis Hamilton dæmdur úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 07:40 Lewis Hamilton fékk ekki átján stig eins og hann hélt að hann væri með í húsi því hann stigalaus heim eftir að hafa verið dæmdur úr keppni. AP/Darron Cummings Max Verstappen og Lewis Hamilton börðust um sigurinn í bandaríska kappakstrinum í formúlu eitt í gær en Hamilton fékk þó engin stig þegar upp var staðið þar sem bíll hans stóðst ekki skoðun eftir keppni. Max Verstappen, sem er búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, byrjaði í sjötta sæti á ráspól en náði hægt og rólega að vinna sig upp og vann á endanum sinn fimmtánda kappakstur á tímabilinu. Verstappen er nú kominn með 466 stig eða 226 stigum meira en Sergio Pérez sem er í öðru sæti. BREAKING: Lewis Hamilton and Charles Leclerc have been disqualified from the 2023 United States Grand Prix for a technical infringement#F1 #USGP pic.twitter.com/HHNlf5urLW— Formula 1 (@F1) October 23, 2023 Bretarnir Lewis Hamilton og Lando Norris náðu ekki að halda aftur af Hollendingnum en héldu að þeir hefðu báðir komist á verðlaunapall. Hamilton endaði aðeins tveimur sekúndum á eftir Verstappen en fljótlega kom í ljós að hann myndi ekki halda öðru sætinu. Bíll Hamilton var dæmdur ólöglegur við skoðun þar sem hann var með aukabúnað undir bílnum sem er ekki leyfður. Charles Leclerc var í sömu sporum en hann hafði endaði í sjötta sætinu. Aukabúnaður þessi hjálpar bílunum að sitja neðar á brautinni og býr mögulega til forskot þegar kemur að loftstreymi í kringum bílinn. Lando Norris fór því upp í annað sætið en Carlos Sainz Jr. varð þriðji. Frammistaða Hamilton og bílsins höfðu gefið góð fyrirheit að Mercedes væri loksins að takast að setja saman samkeppnishæfan bíl en eftir að bíllinn var dæmdur brjóta reglur keppninnar þá er eftir að meta nákvæmlega stöðuna á honum. REVISED DRIVER STANDINGS (following Hamilton and Leclerc disqualifications) #F1 #USGP pic.twitter.com/zGIcCaHRYz— Formula 1 (@F1) October 23, 2023 Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Verstappen, sem er búinn að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, byrjaði í sjötta sæti á ráspól en náði hægt og rólega að vinna sig upp og vann á endanum sinn fimmtánda kappakstur á tímabilinu. Verstappen er nú kominn með 466 stig eða 226 stigum meira en Sergio Pérez sem er í öðru sæti. BREAKING: Lewis Hamilton and Charles Leclerc have been disqualified from the 2023 United States Grand Prix for a technical infringement#F1 #USGP pic.twitter.com/HHNlf5urLW— Formula 1 (@F1) October 23, 2023 Bretarnir Lewis Hamilton og Lando Norris náðu ekki að halda aftur af Hollendingnum en héldu að þeir hefðu báðir komist á verðlaunapall. Hamilton endaði aðeins tveimur sekúndum á eftir Verstappen en fljótlega kom í ljós að hann myndi ekki halda öðru sætinu. Bíll Hamilton var dæmdur ólöglegur við skoðun þar sem hann var með aukabúnað undir bílnum sem er ekki leyfður. Charles Leclerc var í sömu sporum en hann hafði endaði í sjötta sætinu. Aukabúnaður þessi hjálpar bílunum að sitja neðar á brautinni og býr mögulega til forskot þegar kemur að loftstreymi í kringum bílinn. Lando Norris fór því upp í annað sætið en Carlos Sainz Jr. varð þriðji. Frammistaða Hamilton og bílsins höfðu gefið góð fyrirheit að Mercedes væri loksins að takast að setja saman samkeppnishæfan bíl en eftir að bíllinn var dæmdur brjóta reglur keppninnar þá er eftir að meta nákvæmlega stöðuna á honum. REVISED DRIVER STANDINGS (following Hamilton and Leclerc disqualifications) #F1 #USGP pic.twitter.com/zGIcCaHRYz— Formula 1 (@F1) October 23, 2023
Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira