Dagskráin í dag: Línur að skýrast í Meistaradeild Evrópu og NBA-deildin fer af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2023 06:00 LeBron James og félagar opna tímabilið í NBA-deildinni með heimaleik gegn ríkjandi meisturum. Vísir/Getty Að venju eru nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Meistaradeild Evrópu karla í forgrunni en þar fara línur að skýrast eftir leiki vikunnar þar sem riðlakeppnin er þá hálfnuð. Þá fer NBA-deildin í körfubolta af stað með tveimur stórleikjum. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er leikur Breiðabliks og Þór Akureyrar í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Þar verður farið yfir ýmsa hluti úr Subway-deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.55 er leikur Inter og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er leikur Braga og Real Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá en þar verður fylgst með öllum leikjum dagsins í beinni útsendingu. Þegar leikjum kvöldsins lýkur fara Meistaradeildarmörkin af stað, hefjast þau kl. 21.00. Klukkan 23.30 hefst tímabilið í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Denver Nuggets. Gestirnir eru ríkjandi meistarar en liðin mættust í úrslitum Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Phoenix Suns á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Bayern München. Bæði lið eru ósigruð í A-riðli. Klukkan 18.50 er leikur Sevilla og Arsenal á dagskrá frá Andalúsíu en Arsenal tapaði síðasta leik sínum gegn Lens. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Union Berlín og Napoli á dagskrá. Heimamenn eru án sigurs í keppninni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur Lens og PSV á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.45 hefst leikur Inter og Salzburg í Mílanó. Klukkan 18.50 mætast Manchester United og FC Kaupmannahöfn á Old Trafford. Bæði lið eru án sigurs en FCK nældi þó í stig í Tyrklandi. Athyglisvert verður að sjá hvort Orri Steinn Óskarsson fái tækifærið gegn Rauðu djöflunum. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er leikur Breiðabliks og Þór Akureyrar í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Þar verður farið yfir ýmsa hluti úr Subway-deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.55 er leikur Inter og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er leikur Braga og Real Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá en þar verður fylgst með öllum leikjum dagsins í beinni útsendingu. Þegar leikjum kvöldsins lýkur fara Meistaradeildarmörkin af stað, hefjast þau kl. 21.00. Klukkan 23.30 hefst tímabilið í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Denver Nuggets. Gestirnir eru ríkjandi meistarar en liðin mættust í úrslitum Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Phoenix Suns á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Bayern München. Bæði lið eru ósigruð í A-riðli. Klukkan 18.50 er leikur Sevilla og Arsenal á dagskrá frá Andalúsíu en Arsenal tapaði síðasta leik sínum gegn Lens. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Union Berlín og Napoli á dagskrá. Heimamenn eru án sigurs í keppninni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur Lens og PSV á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.45 hefst leikur Inter og Salzburg í Mílanó. Klukkan 18.50 mætast Manchester United og FC Kaupmannahöfn á Old Trafford. Bæði lið eru án sigurs en FCK nældi þó í stig í Tyrklandi. Athyglisvert verður að sjá hvort Orri Steinn Óskarsson fái tækifærið gegn Rauðu djöflunum. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira