Ragnar Sigurðsson gæti snúið aftur til Rússlands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2023 20:00 Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, gæti verið á leið til Rússlands á nýjan leik. Vísir/Anton Brink Það virðist næsta öruggt að Ragnar Sigurðsson verði ekki áfram þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningur hans er runninn út og Fram hefur gefið út að Rúnar Kristinsson sé efstur á blaði. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið til Rússlands. Hinn 37 ára gamli Ragnar tók við af Jóni Sveinssyni sem þjálfari Fram um mitt sumar. Honum tókst að halda Fram uppi en samningur hans var aðeins út nýafstaðið tímabil og virðist sem Fram ætli sér að róa á önnur mið er varðar þjálfara. Um var að ræða fyrsta þjálfarastarf Ragnars eftir farsælan atvinnumannaferil sem spannaði rúm 14 ár. Spilaði hann í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi, Englandi og Úkraínu en nú virðist sem hann gæti verið á leið til Rússlands á nýjan leik. Þessu greindi Albert Brynjar Ingason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Gula spjaldið en sá er fyrrverandi liðsfélagi Ragnars og góðvinur. Albert Brynjar sagði að það gæti farið svo að Ragnar gerist aðstoðarþjálfari Valery Karpin hjá Rostov í Rússlandi en þar spilaði Ragnar frá 2018 til 2020. „Hann er í smá viðræðum við Rostov um að verða aðstoðarmaður þar. Hann spilaði þarna, er elskaður og forsetinn dýrkaði Ragga. Það er enginn samningur á borðinu en viðræður eru búnar að eiga sér stað,“ sagði Albert Brynjar um stöðu mála. Rostov er sem stendur í 10. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með 13 stig að loknum 12 umferðum. Fótbolti Rússneski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Ragnar tók við af Jóni Sveinssyni sem þjálfari Fram um mitt sumar. Honum tókst að halda Fram uppi en samningur hans var aðeins út nýafstaðið tímabil og virðist sem Fram ætli sér að róa á önnur mið er varðar þjálfara. Um var að ræða fyrsta þjálfarastarf Ragnars eftir farsælan atvinnumannaferil sem spannaði rúm 14 ár. Spilaði hann í Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi, Englandi og Úkraínu en nú virðist sem hann gæti verið á leið til Rússlands á nýjan leik. Þessu greindi Albert Brynjar Ingason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Gula spjaldið en sá er fyrrverandi liðsfélagi Ragnars og góðvinur. Albert Brynjar sagði að það gæti farið svo að Ragnar gerist aðstoðarþjálfari Valery Karpin hjá Rostov í Rússlandi en þar spilaði Ragnar frá 2018 til 2020. „Hann er í smá viðræðum við Rostov um að verða aðstoðarmaður þar. Hann spilaði þarna, er elskaður og forsetinn dýrkaði Ragga. Það er enginn samningur á borðinu en viðræður eru búnar að eiga sér stað,“ sagði Albert Brynjar um stöðu mála. Rostov er sem stendur í 10. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með 13 stig að loknum 12 umferðum.
Fótbolti Rússneski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira