Danir senda Þóri Hergeirs smá pillu: Ekki við hæfi að gera eins og Norðmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 11:45 Þórir Hergeirsson ræðir við eftirlitsdómara í leik Noregs og Sviss á Evrópumóti kvenna í handknattleik. Vísir/Getty Danska handboltasambandið hefur gefið það út að það muni ekki hafa sömu reglu og norska handboltalandsliðið á komandi heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar norsku stelpurnar og hann setti þá reglu að leikmenn hans megi ekki gefa eiginhandaráritanir eftir leiki né láta taka myndir af sér með stuðningsmönnum norska liðsins. Ástæðan fyrir þessu er ótti við að með þessu séu þær að koma sér í mikla smithættu og geti þar með náð sér í inflúensu, nóróveiru eða kórónuveiru. Þórir sagði í samtali við Verdens Gang að Norðmenn hafi þurft að taka þessa ákvörðun sjálfir því þeir geti ekki beðið eftir öðrum til að taka á þessari óvissu fyrir þau. Þórir fékk á sig mikla gagnrýni eftir þetta og var meðal annars sakaður um móðursýki af norskum fjölmiðlamanni. Danska landsliðið spilar alla leiki sína í höllinni í Herning sem tekur tólf þúsund manns í sæti. Það er búist við fullri höll og miklum áhuga á danska liðinu. „Við erum ekki að hugsa um að setja slíka reglu enda þykir okkur það ekki við hæfi. Eitthvað mjög neikvætt þarf að gerast í samfélaginu til þess að við förum þessa leið,“ sagði Morten Henriksen, framkvæmdastjóri danska sambandsins, við TV2. „Ef hlutirnir halda áfram að vera eins og þeir eru núna þá get ég fullvissað ykkur um að við munum fá heilbrigða, áhugasama og viðkunnanlega handboltaleikmenn til að mæta á stuðningsmannasvæðið,“ sagði Morten. HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar norsku stelpurnar og hann setti þá reglu að leikmenn hans megi ekki gefa eiginhandaráritanir eftir leiki né láta taka myndir af sér með stuðningsmönnum norska liðsins. Ástæðan fyrir þessu er ótti við að með þessu séu þær að koma sér í mikla smithættu og geti þar með náð sér í inflúensu, nóróveiru eða kórónuveiru. Þórir sagði í samtali við Verdens Gang að Norðmenn hafi þurft að taka þessa ákvörðun sjálfir því þeir geti ekki beðið eftir öðrum til að taka á þessari óvissu fyrir þau. Þórir fékk á sig mikla gagnrýni eftir þetta og var meðal annars sakaður um móðursýki af norskum fjölmiðlamanni. Danska landsliðið spilar alla leiki sína í höllinni í Herning sem tekur tólf þúsund manns í sæti. Það er búist við fullri höll og miklum áhuga á danska liðinu. „Við erum ekki að hugsa um að setja slíka reglu enda þykir okkur það ekki við hæfi. Eitthvað mjög neikvætt þarf að gerast í samfélaginu til þess að við förum þessa leið,“ sagði Morten Henriksen, framkvæmdastjóri danska sambandsins, við TV2. „Ef hlutirnir halda áfram að vera eins og þeir eru núna þá get ég fullvissað ykkur um að við munum fá heilbrigða, áhugasama og viðkunnanlega handboltaleikmenn til að mæta á stuðningsmannasvæðið,“ sagði Morten.
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða