Þurfti að hlaupa í 108 klukkutíma til að vinna Bakgarðshlaupið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 09:01 Harvey Lewis var magnaður í hlaupinu sem hófst á laugardaginn en lauk ekki fyrr en í nótt. @harveylewisultrarunner Bandaríkjamaðurinn Harvey Lewis var sigurvegarinn í Big Dog Backyard Ultra bakgarðshlaupinu sem fram fór í Tennessee í Bandaríkjunum um helgina. Hann þurfti að slá heimsmetið til að vinna mótið. Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Sjá meira
Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17
„Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00
„Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02