„Við erum rétt að byrja“ Íris Hauksdóttir skrifar 26. október 2023 12:35 Hljómsveitin SoundThing gaf í dag út plötuna Bleed. Anna Maggý Hljómsveitin SoundThing á sér langa og fallega sögu um vináttu, erfiðleika og tónlistarsköpun. „Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
„Eftir mörg ár sem söngkona á tónleikaferðalagi um Evrópu kom lífið aftan að mér, segir Ásta Sigríður, söngkona sveitarinnar og heldur áfram: „Eftir röð af atburðum, var mér hent aftur út í tónlist og í þetta skiptið með vinum mínum Hjörleifi, Erlu og öllum þeim mögnuðu tónlistarmönnum sem við unnum með að plötunni okkar. Ég er að lifa drauminn og er á sama tíma fyrirmynd fyrir börnin mín. Það er hvatning fyrir þau að elta eigin drauma.“ Fjölbreyttur tónlistarstíll EP platan Bleed samanstendur af textum Hjörleifs en með samvinnu Ástu, Erlu, Valtýrs og teymi hæfileikaríkra tónlistarmanna náði platan undursamlega saman. Have You Seen The Place var fyrsta smáskífa þeirrar plötu. Hjörleifur segir ein af sérstöðum sveitarinnar sé fjölbreytti þeirra í tónlistarstíl. „Það sem gerir SoundThing svo spennandi er að sveitin spilar og framleiðir tónlist sem spannar svo vítt svið. Þar er að finna þjóðlagatónlist, þjóðlagarokk, indie, alternative, bluegrass, grunge og rokk.“ Persónulegt uppgjör við fortíðina Spurður um hvað standi upp úr við gerð plötunnar segir hann leiðina sem þau völdu að fara. „Þrátt fyrir að lögin séu ólík er rauði þráðurinn persónulegt uppgjör við fortíðina og ferðlagið að ná sátt við hana.“ Hér heima hefur ekki farið mikið fyrir hljómsveitinni en þau njóta mikilla vinsælda bæði í Bandaríkjunum, Portúgal, Þýskalandi og Ástralíu. Hjörleifur segir þau djúpt snortin yfir viðtökunum. „Við erum bara rétt að byrja og okkur hlakkar til að halda áfram að heilla enn fleiri hlustendur. Nú erum við til að mynda önnum kafin við upptökur á næstu plötu og erum ótrúlega spennt fyrir útkomunni á henni.“ Plötuna Bleed má hlusta á í heild hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira