Hermoso kom sá, skoraði og sigraði í endurkomunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. október 2023 23:30 Sigurmarki dagsins fagnað. Ivan Romano/Getty Images Jennifer Hermoso spilaði gær sinn fyrsta leik fyrir spænska landsliðið síðan hún fagnaði heimsmeistaratitlinum í sumar og var óumbeðin kysst á munninn af þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Hermoso skoraði sigurmarkið í 1-0 sigri á Ítalíu. Hin 33 ára gamla Hermoso var gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Spánar sem bar sigur úr býtum á HM í sumar. Þegar Hermoso fékk verðlaunapening sinn eftir leik var hún óumbeðin kysst á munninn af Luis Rubiales, þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, fjöldi leikmanna Spánar fór í verkfall þar sem þær vildu fagmannlegra umhverfi. Rubiales sagði á endanum af sér og þá var hinn gríðarlega óvinsæli þjálfari, Jorge Vilda, látinn taka poka sinn. Hermoso hafði ekki leikið fyrir Spán síðan liðið sigraði England í úrslitum HM en var á varamannabekknum þegar Ítalía og Spánn mættust á föstudag. Hermoso kom inn af bekknum á 68. mínútu og skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið þegar aðeins ein mínúta lifði leiks. Jenni Hermoso marked her return to the Spanish national team with an 89th-minute winner vs. Italy in the Nations League pic.twitter.com/gmnOOnEiWk— B/R Football (@brfootball) October 27, 2023 Lokatölur á Arechi-leikvanginum í Salerno 0-1 og Spánn sem stendur með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í riðli 4 í Þjóðadeild kvenna. Í riðli 3, sama riðli og Ísland leikur í þá vann Þýskaland 5-1 sigur á Wales. Lea Schüller skoraði tvö, Giulia Gwinn og Nicole Anyomi skoruðu sitthvort en Rhiannon Roberts varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Mark Wales skoraði Ceri Holland. Sieg bei Hrubesch-Debüt! Im ersten Länderspiel des Interimsbundestrainers siegen die deutschen Frauen mit 5:1 gegen Wales. Lea Schüller überzeugt mit Doppelpack, Gwinn, Nüsken und Anyomi treffen spät. #SkySportWomen #DFB pic.twitter.com/wISrkxPxDC— Sky Sport (@SkySportDE) October 27, 2023 England vann 1-0 sigur á Belgíu þökk sé marki Lauren Hemp í fyrri hálfleik. Sigurinn þýðir að England og Holland eru jöfn í riðli 1 með sex stig hvort að loknum þremur umferðum. Back to winning ways — Lionesses (@Lionesses) October 27, 2023 Önnur úrslit Austurríki 2-1 Portúgal Svíþjóð 1-0 Sviss Noregur 1-2 Frakkland Holland 4-0 Skotland Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19. október 2023 16:31 Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12. október 2023 22:31 Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. 10. október 2023 23:31 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Hin 33 ára gamla Hermoso var gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Spánar sem bar sigur úr býtum á HM í sumar. Þegar Hermoso fékk verðlaunapening sinn eftir leik var hún óumbeðin kysst á munninn af Luis Rubiales, þáverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, fjöldi leikmanna Spánar fór í verkfall þar sem þær vildu fagmannlegra umhverfi. Rubiales sagði á endanum af sér og þá var hinn gríðarlega óvinsæli þjálfari, Jorge Vilda, látinn taka poka sinn. Hermoso hafði ekki leikið fyrir Spán síðan liðið sigraði England í úrslitum HM en var á varamannabekknum þegar Ítalía og Spánn mættust á föstudag. Hermoso kom inn af bekknum á 68. mínútu og skoraði svo það sem reyndist sigurmarkið þegar aðeins ein mínúta lifði leiks. Jenni Hermoso marked her return to the Spanish national team with an 89th-minute winner vs. Italy in the Nations League pic.twitter.com/gmnOOnEiWk— B/R Football (@brfootball) October 27, 2023 Lokatölur á Arechi-leikvanginum í Salerno 0-1 og Spánn sem stendur með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í riðli 4 í Þjóðadeild kvenna. Í riðli 3, sama riðli og Ísland leikur í þá vann Þýskaland 5-1 sigur á Wales. Lea Schüller skoraði tvö, Giulia Gwinn og Nicole Anyomi skoruðu sitthvort en Rhiannon Roberts varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Mark Wales skoraði Ceri Holland. Sieg bei Hrubesch-Debüt! Im ersten Länderspiel des Interimsbundestrainers siegen die deutschen Frauen mit 5:1 gegen Wales. Lea Schüller überzeugt mit Doppelpack, Gwinn, Nüsken und Anyomi treffen spät. #SkySportWomen #DFB pic.twitter.com/wISrkxPxDC— Sky Sport (@SkySportDE) October 27, 2023 England vann 1-0 sigur á Belgíu þökk sé marki Lauren Hemp í fyrri hálfleik. Sigurinn þýðir að England og Holland eru jöfn í riðli 1 með sex stig hvort að loknum þremur umferðum. Back to winning ways — Lionesses (@Lionesses) October 27, 2023 Önnur úrslit Austurríki 2-1 Portúgal Svíþjóð 1-0 Sviss Noregur 1-2 Frakkland Holland 4-0 Skotland
Fótbolti Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19. október 2023 16:31 Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12. október 2023 22:31 Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00 Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. 10. október 2023 23:31 Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. 19. október 2023 16:31
Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. 12. október 2023 22:31
Ráðherra gagnrýnir getuleysi karlaliðsins í máli Hermoso Victor Francos, íþróttamálaráðherra Spánar, segir spænska karlalandsliðið í fótbolta ekki hafa sýnt kvennalandsliðinu nægilega mikinn stuðning eftir að ásakanir Jenni Hermoso, leikmanns liðsins, á hendur Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins litu dagsins ljós. 11. október 2023 11:00
Hlið Hermoso heyrist í fyrsta sinn: Kossinn hafi skemmt ímynd sína Spænska landsliðskonan Jenni Hermoso segir að kossinn óumbeðni sem hún fékk frá Luis Rubiales, fyrrverandi forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir sigur spænska liðsins á HM hafi skemmt ímynd sína. 10. október 2023 23:31
Spænsku landsliðskonurnar binda enda á verkfallið eftir loforð um breytingar Leikmenn spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa samþykkt að binda enda á verkfall sitt frá landsliðinu eftir að spænska knattspyrnusambandið lofaði tafarlausum og umtalsverðum breytingum. 20. september 2023 07:30