„Ein okkar besta frammistaða“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2023 19:31 Góðir saman. Catherine Ivill/Getty Images Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. „Frábært, magnaður sigur og leikurinn sjálfur var ótrúlegur eins og allir í liðinu, sérstaklega þessi,“ Håland og benti á samherja sinn hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Manchester City á Old Trafford í dag. Håland skoraði tvö og lagði upp það þriðja en hefði auðveldlega getað skorað fleiri. „Ég sá að Phil Foden var einn fyrir opnu marki svo það var frekar einfalt,“ sagði hann um stoðsendinguna. „Þetta var ótrúleg varsla rétt fyrir hálfleik og hann (André Onana) varði einnig frábærlega með höfðinu í síðari hálfleik. Það er eins og það er, við unnum svo mér er sama,“ sagði sá norski um færin sem fóru forgörðum. „Þetta var góður leikur fyrir okkur. Fyrir utan nokkra einfalda bolta sem við töpuðum þá gáfum við þeim ekki mörg færi á að sækja hratt. Fyrstu 30 mínúturnar í síðari hálfleik voru mjög góðar. Hvernig við pressuðum, það vantaði gegn Arsenal. Við vorum frábærir. Mikið hrós á stóra manninn,“ sagði Bernardo Silva. „Þegar við komum á stað sem þessa, Anfield eða Old Trafford, þá vitum við hvað liðin vilja gera: Bíða eftir að við töpum boltanum og sækja hratt. Þetta snýst um uppspilið, að tapa boltanum ekki auðveldlega, stýra leiknum og fara hægt af stað á okkar vallarhelming. Eftir það þá snýst þetta um að komast í gegnum þá. Það er aldrei auðvelt að koma hingað og sækja sigur.“ „Þetta er án efa einn af okkar betri sigrum. Að vinna 3-0 á útivelli fyrir framan þetta stuðningsfólk. Ég held að þetta sé ein okkar besta frammistaða,“ sagði Silva að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira
„Frábært, magnaður sigur og leikurinn sjálfur var ótrúlegur eins og allir í liðinu, sérstaklega þessi,“ Håland og benti á samherja sinn hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Manchester City á Old Trafford í dag. Håland skoraði tvö og lagði upp það þriðja en hefði auðveldlega getað skorað fleiri. „Ég sá að Phil Foden var einn fyrir opnu marki svo það var frekar einfalt,“ sagði hann um stoðsendinguna. „Þetta var ótrúleg varsla rétt fyrir hálfleik og hann (André Onana) varði einnig frábærlega með höfðinu í síðari hálfleik. Það er eins og það er, við unnum svo mér er sama,“ sagði sá norski um færin sem fóru forgörðum. „Þetta var góður leikur fyrir okkur. Fyrir utan nokkra einfalda bolta sem við töpuðum þá gáfum við þeim ekki mörg færi á að sækja hratt. Fyrstu 30 mínúturnar í síðari hálfleik voru mjög góðar. Hvernig við pressuðum, það vantaði gegn Arsenal. Við vorum frábærir. Mikið hrós á stóra manninn,“ sagði Bernardo Silva. „Þegar við komum á stað sem þessa, Anfield eða Old Trafford, þá vitum við hvað liðin vilja gera: Bíða eftir að við töpum boltanum og sækja hratt. Þetta snýst um uppspilið, að tapa boltanum ekki auðveldlega, stýra leiknum og fara hægt af stað á okkar vallarhelming. Eftir það þá snýst þetta um að komast í gegnum þá. Það er aldrei auðvelt að koma hingað og sækja sigur.“ „Þetta er án efa einn af okkar betri sigrum. Að vinna 3-0 á útivelli fyrir framan þetta stuðningsfólk. Ég held að þetta sé ein okkar besta frammistaða,“ sagði Silva að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Sjá meira