Þar vann Real Madrid 2-1 sigur en Jude Bellingham skoraði bæði mörk gestanna í leiknum. BBC greinir frá.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Vinicius verður fyrir rasisma á Spáni og hefur hann ítrekað kvartað yfir hegðun fólks í stúkunni.
Meintur rasismi gegn þeim brasilíska á að hafa átt sér stað þegar honum var skipt inn á í uppbótatíma á Ólympíuleikvanginum í Barcelona.
Spænska knattspyrnusambandið mun einnig rannsaka málið.