Lögreglan rannsakar andlát Adams Johnson Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 19:45 Adam Johnson lést á laugardag. Nottingham Panthers Íshokkíkappinn Adam Johnson lést á skelfilegan hátt á laugardag eftir að hann skarst á hálsi í leik með liði sínu Nottingham Panthers á Englandi. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar. Hinn 29 ára gamli Johnson skarst illa á hálsi í leik Panthers og Sheffield Steelers í Challenge-bikarnum á laugardaginn var, 28. október. Hann var úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Lögreglan hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að málið sé enn í rannsókn. Lögreglan hafi mætt á staðinn með sjúkraliðum eftir að maður á þrítugsaldri skarst illa á hálsi. Hann var því miður úrskurðaður látinn skömmu síðar. Lögreglumenn voru áfram á staðnum og héldu áfram rannsókn sinni í gær, sunnudaginn 29. október. Lögreglan er enn að rannsaka kringumstæður og hvað nákvæmlega gerðist. Eitt félag í deildinni hefur þegar skyldað leikmenn og þjálfara til að klæðast „háls-vörn“ í leikjum og á æfingum. Nick Rothwell, fyrrverandi leikmaður og lýsandi á Sky Sports, telur næsta öruggt að önnur lið deildarinnar fylgi því fordæmi. „Ég held þó að það þurfi hreinlega ekki að skikka menn til að klæðast slíkri vörn. Held að leikmenn stígi upp og leiði með fordæmi,“ sagði Rothwell en á Englandi þurfa leikmenn undir 18 ára aldri að klæðast ákveðinni „hálsvörn“ sem verndar menn fari svo að þeir falli á ísinn og einhver klessi á þá. Police are investigating the death of Nottingham Panthers ice hockey player Adam Johnson after he was fatally injured in a game against Sheffield Steelers on Saturday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 „Ég held að leikmenn taki þá ákvörðun um að bera slíka vörn til að börn fylgi fordæmi þeirra,“ bætti Rothwell við. Íshokkí Andlát Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Johnson skarst illa á hálsi í leik Panthers og Sheffield Steelers í Challenge-bikarnum á laugardaginn var, 28. október. Hann var úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Lögreglan hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að málið sé enn í rannsókn. Lögreglan hafi mætt á staðinn með sjúkraliðum eftir að maður á þrítugsaldri skarst illa á hálsi. Hann var því miður úrskurðaður látinn skömmu síðar. Lögreglumenn voru áfram á staðnum og héldu áfram rannsókn sinni í gær, sunnudaginn 29. október. Lögreglan er enn að rannsaka kringumstæður og hvað nákvæmlega gerðist. Eitt félag í deildinni hefur þegar skyldað leikmenn og þjálfara til að klæðast „háls-vörn“ í leikjum og á æfingum. Nick Rothwell, fyrrverandi leikmaður og lýsandi á Sky Sports, telur næsta öruggt að önnur lið deildarinnar fylgi því fordæmi. „Ég held þó að það þurfi hreinlega ekki að skikka menn til að klæðast slíkri vörn. Held að leikmenn stígi upp og leiði með fordæmi,“ sagði Rothwell en á Englandi þurfa leikmenn undir 18 ára aldri að klæðast ákveðinni „hálsvörn“ sem verndar menn fari svo að þeir falli á ísinn og einhver klessi á þá. Police are investigating the death of Nottingham Panthers ice hockey player Adam Johnson after he was fatally injured in a game against Sheffield Steelers on Saturday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 „Ég held að leikmenn taki þá ákvörðun um að bera slíka vörn til að börn fylgi fordæmi þeirra,“ bætti Rothwell við.
Íshokkí Andlát Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Sjá meira