Þetta eru þeir átján leikmenn sem fara á HM fyrir Íslands hönd Aron Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2023 15:19 Brátt mun íslenska kvennalandsliðið í hanbolta halda út á HM. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá átján leikmenn sem munu fara sem fulltrúar Íslands á komandi heimsmeistaramót sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Þetta er í fyrsta skipti í tólf ár sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM kvenna í handbolta. Íslenska landsliðið mun spila í D-riðli mótsins og er þar með í Frakklandi, Angóla og Slóveníu. Riðillinn verður spilaður í Stavangri í Noregi. Þrjú efstu lið riðilsins tryggja sér sæti í milliriðlum HM. HM hópur íslenska landsliðsins: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk) Leikir Íslands í riðlakeppni HM: 30. nóvember: Ísland - Slóvenía 2. desember: Ísland - Frakkland 4. desember: Ísland - Angóla
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir (EH Aalborg, 44 leikir, 1 mark) Hafdís Renötudóttir (Valur, 45 leikir, 2 mörk) Vinstra horn: Lilja Ágústsdóttir (Valur, 10 leikir, 4 mörk) Perla Ruth Albertsdóttir (Selfoss,34 leikir, 53 mörk) Vinstri skytta: Andrea Jacobsen (Silkeborg-Voeel, 41 leikur og 46 mörk) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir (Skara HF, 6 leikir og 8 mörk) Elín Rósa Magnúsdóttir (Valur, 4 leikir og 11 mörk) Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir (BSV Sachsen Zwickau, 40 leikir, 48 mörk) Thea Imani Sturludóttir (Valur, 64 leikir og 124 mörk) Hægra horn: Þórey Anna Ásgeirsdóttir (Valur, 38 leikir og 21 mark) Þórey Rósa Stefánsdóttir (Fram, 123 leikir og 348 mörk) Miðja: Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar, 8 leikir og 8 mörk) Sandra Erlingsdóttir (TUS Metzingen 22 leikir og 95 mörk) Línu og varnarmenn: Hildigunnur Einarsdóttir (Valur, 96 leikir og 108 mörk) Katrín Tinna Jensdóttir (Skara HF 5 leikir) Berglind Þorsteinsdóttir (FRAM, 11 leikir og 5 mörk) Elísa Elíasdóttir (ÍBV, 4 leikir) Sunna Jónsdóttir (ÍBV, 77 leikir og 59 mörk)
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða