Nóvemberspá Siggu Kling: Spáðu meira í draumunum Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku fiskurinn minn, þú hefur þann sterka og merkilega hæfileika að geta aðlagað þig að öllum aðstæðum og öllu fólki. Þú ert eins og kameljón og þó að þér finnist vera einhverjar andlegar flækjur í kringum þig þá er það samt í raun ekkert, því það leysist án þess að þú þurfir að lyfta fingri. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þú verður í kringum svo áhrifamikið fólk, sem annað hvort hefur mikil völd eða hefur gífurleg áhrif. Þá kemur kameljónið sterkt fram hjá þér elsku hjarta, og þú setur þig í alla þá liti sem þú þarfnast til þess að spila með. Það eru svo margir sem þurfa á þér að halda af því að þú ert svo hressandi. Það sést aldrei á þér að þér finnist lífsgangan erfið á köflum og eftir því sem þú ferð í fleiri dimma dali þá verðurðu bara sterkari og máttugri eftir það. Það eru svo fallegar tengingar í kringum þig og þó þú hafir einhvern tíma verið svikinn eða lent illa í því, haltu þá samt áfram að treysta - því það mun bara efla gæfu þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Ef þú ert á lausu og hefur áhuga á ástarvímunni, þá get ég sagt þér það að þú ert í veiðihug. Það eru fleiri en einn möguleiki í boði og veldu þér þann sem þér þykir þægilegur. Ekki opna fyrir ástinni ef að þú botnar ekki eða skilur ekki hvert hún er að fara, því að það er eins og þú vitir meira en aðrir og finnir á andartaki út hver manneskjan er. Ef þér líður vel í návist manneskjunnar, þá er það sanna ástin sem gerir það að verkum og líka vináttan, því hún skiptir svo afskaplega miklu máli á þessari jörð. Þér finnst þú alltaf þurfa að vera á tánum, það gæti valdið þér smávegis stressi, en margborgar sig samt. Spáðu meira í draumunum sem þér eru sendir, því þar finnur þú mörg svör. Kossar og knús Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Þú verður í kringum svo áhrifamikið fólk, sem annað hvort hefur mikil völd eða hefur gífurleg áhrif. Þá kemur kameljónið sterkt fram hjá þér elsku hjarta, og þú setur þig í alla þá liti sem þú þarfnast til þess að spila með. Það eru svo margir sem þurfa á þér að halda af því að þú ert svo hressandi. Það sést aldrei á þér að þér finnist lífsgangan erfið á köflum og eftir því sem þú ferð í fleiri dimma dali þá verðurðu bara sterkari og máttugri eftir það. Það eru svo fallegar tengingar í kringum þig og þó þú hafir einhvern tíma verið svikinn eða lent illa í því, haltu þá samt áfram að treysta - því það mun bara efla gæfu þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Ef þú ert á lausu og hefur áhuga á ástarvímunni, þá get ég sagt þér það að þú ert í veiðihug. Það eru fleiri en einn möguleiki í boði og veldu þér þann sem þér þykir þægilegur. Ekki opna fyrir ástinni ef að þú botnar ekki eða skilur ekki hvert hún er að fara, því að það er eins og þú vitir meira en aðrir og finnir á andartaki út hver manneskjan er. Ef þér líður vel í návist manneskjunnar, þá er það sanna ástin sem gerir það að verkum og líka vináttan, því hún skiptir svo afskaplega miklu máli á þessari jörð. Þér finnst þú alltaf þurfa að vera á tánum, það gæti valdið þér smávegis stressi, en margborgar sig samt. Spáðu meira í draumunum sem þér eru sendir, því þar finnur þú mörg svör. Kossar og knús Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira