Einar Þorsteinn spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld: Hópurinn klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 13:25 Einar Þorsteinn Ólafsson spilar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem spila á móti Færeyjum í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Einar Þorsteinn Ólafsson er í hópnum og mun því spila sinn fyrsta A-landsleik í þessum leik á móti liði Færeyja sem er í mikilli sókn og var að tryggja sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Færeyjar verða með á EM í janúar eins og íslenska landsliðið. Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson, Magnús Óli Magnússon, Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson voru í æfingahópnum en eru ekki í hópnum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Snorra Steins sem tók við liðinu af Guðmundi Guðmyndssyni í sumar. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Einar Þorsteinn Ólafsson er í hópnum og mun því spila sinn fyrsta A-landsleik í þessum leik á móti liði Færeyja sem er í mikilli sókn og var að tryggja sér sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Færeyjar verða með á EM í janúar eins og íslenska landsliðið. Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson, Magnús Óli Magnússon, Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson voru í æfingahópnum en eru ekki í hópnum í kvöld. Þetta er fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Snorra Steins sem tók við liðinu af Guðmundi Guðmyndssyni í sumar. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á Sjónvarpi Símans. Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
Lið Íslands í leiknum í kvöld: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (256/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (47/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (83/92( Aron Pálmarsson, FH (166/638) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (103/360) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (35/54) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (64/152) Haukar Þrastarsson, Barlinek Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (70/109) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (28/58) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (28/88) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (72/240) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (61/167) Stiven Tobar Valencia, Benfica (4/6) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (76/35)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira