Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2023 07:30 Jennifer Hermoso hefur verið ein umtalaðasta fótboltakona heims undanfarna mánuði. getty/Jonathan Moscrop Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Rubiales var harðlega gagnrýndur fyrir kossinn og sagði loks af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann má heldur ekki koma nálægt Hermoso og var auk þess dæmdur í þriggja ára bann af FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Hermoso hefur nú tjáð sig um tímann frá kossinum óumbeðna við GQ á Spáni. „Þessar vikur hafa verið mjög erfiðar. Það hefur verið sársaukafullt að segja frá þessu aftur og aftur. En ég verð einhvern veginn að losa mig við þetta,“ sagði Hermoso. „Ég held áfram að vinna í þessu með aðstoð sálfræðingsins míns sem ég hef verið hjá í nokkur ár. Að mínu mati er andleg heilsa jafn mikilvæg og daglegar æfingar og svefn til að ég geti spilað. Þökk sé sálfræðingnum finnst mér ég vera sterk, ekki tætt og hugsa ekki hvort ég vilji spila fótbolta aftur. Ég hef ekki tapað drifkraftinum.“ Hermoso segir að ekki allir hafi staðið við bakið á henni í stormi síðustu vikna. „Ég þurfti að takast á við afleiðingar atviks sem ég átti ekki upptökin að. Ég hef fengið hótanir og þú venst því aldrei,“ sagði Hermoso. Hún sneri aftur í spænska landsliðið í síðasta mánuði og skoraði sigurmark Spánar gegn Ítalíu. Hermoso, sem spilar með Pachuca í Mexíkó, hefur leikið 106 landsleiki og skorað 52 mörk. Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Rubiales var harðlega gagnrýndur fyrir kossinn og sagði loks af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann má heldur ekki koma nálægt Hermoso og var auk þess dæmdur í þriggja ára bann af FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Hermoso hefur nú tjáð sig um tímann frá kossinum óumbeðna við GQ á Spáni. „Þessar vikur hafa verið mjög erfiðar. Það hefur verið sársaukafullt að segja frá þessu aftur og aftur. En ég verð einhvern veginn að losa mig við þetta,“ sagði Hermoso. „Ég held áfram að vinna í þessu með aðstoð sálfræðingsins míns sem ég hef verið hjá í nokkur ár. Að mínu mati er andleg heilsa jafn mikilvæg og daglegar æfingar og svefn til að ég geti spilað. Þökk sé sálfræðingnum finnst mér ég vera sterk, ekki tætt og hugsa ekki hvort ég vilji spila fótbolta aftur. Ég hef ekki tapað drifkraftinum.“ Hermoso segir að ekki allir hafi staðið við bakið á henni í stormi síðustu vikna. „Ég þurfti að takast á við afleiðingar atviks sem ég átti ekki upptökin að. Ég hef fengið hótanir og þú venst því aldrei,“ sagði Hermoso. Hún sneri aftur í spænska landsliðið í síðasta mánuði og skoraði sigurmark Spánar gegn Ítalíu. Hermoso, sem spilar með Pachuca í Mexíkó, hefur leikið 106 landsleiki og skorað 52 mörk.
Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira